Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 144

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 144
1960 — 142 — stöSum og blætt úr því yfir í litla heilann. 14. 16. marz. Ivarl, 66 ára. Fannst örendur í herbergi sínu. Líkið var litið farið að kólna, óstirðnað og engir líkblettir á því. Samkvæmt bréfum, sem fundust í herbergi mannsins, hafði hann búizt við dauða sínum. Engin lyf eða um- búðir utan af lyfjum fundust í herbergi hans. Ályktun: Enginn sjúkdómur fannst, sem útskýrt gæti dauða mannsins. í magainni- haldi fannst svefnrneðal af veronal-flokknum, og leit út fyrir, að maðurinn liefði tekið stóran skammt af því til þess að stytta sér aldur. 15. 19. marz. Karl, 71 árs. Lilc hans fannst í flæðarmálinu, utan við höfnina. Ekki sást votta fyrir, að húðin væri soðin á höndum eða fótum og þvi síður nokkur skinn- flagningur. Hitinn var mældur í líkinu, er það kom í líkgeymsl- una, og mældist hann 32° C í endaþarmi. Ályktun: Líkskoðun og krufning leiddu í ljós, að mað- urinn hafði farið lifandi í sjóinn og drukknað. 16. 21. marz. Karl, 36 ára. Manns þessa var saknað frá Iíeflavik hinn 17. marz, en líkið fannst í höfninni 19. marz. Leit út fyr- ir, að maðurinn hafi verið á leið út í skip, en hafi fallið í sjó- inn. Ekki var það þó víst, þar sem enginn sá til hans. Fannst líkið, þegar froskmaður var feng- inn til að kafa i höfninni. Álykt- un: Við krufningu og líkskoðun fundust greinileg einkenni þess, að maðurinn hafði drukknað. Á höfðinu fannst 4 cm langt sár, sem maðurinn hefur fengið, áður en hann dó. Sárið var þó mjög grunnt, og liafði aðeins blætt litið úr þvi. í maga fannst tiltölulega ferskt magasár og magabólga. I blóði fannst 1,47%c vínandi, sem sýnir, að maðurinn hefur verið ölvaður, er hann dó. 17. 25. marz. Karl, 68 ára. Maður þessi fannst meðvitundarlaus nið- ur við höfn í Reykjavík að kvöldi. Það var strax farið með hann á Slysavarðstofuna, en hann var látinn, er þangað kom. Ályktun: Við krufningu fannst ferskur blóðkökkur við upptökin á v. kransæð, og hefur það valdið skyndilegri blóðrásartruflun i hjartanu, sem hefur leitt til dauða. Gamall blóðkökkur fannst einnig i h. kransæð, svo að lélegt sam- band hefur verið á milli krans- æðanna. Enn fremur fannst pyel- itis cystica bilateralis. 18. 26. marz. Karl, 21 árs. Maður þessi liafði ekki verið veikur áður, svo að vitanlegt væri, nema hvað hann hafði kvartað um, að hann gæti ekki haldið þvagi. Hinn 25. marz, þegar félagar hans á bátn- um, sem hann var á, ætluðu að vekja hann, kl. um 5.00, var hann látinn í rúmi sínu. Ályktun: Við krufningu fannst mikill bjúgur í heilanum, en engin önnur dánar- orsök. Maðurinn hafði stórt háls- bris, 40 gr. að þyngd, litlar nýrna- hettur og þröng'a aorta. Slíkum mönnum virðist hætta meira við skyndilegum dauða en öðrum. Hér lítur út fyrir, að heilabjúgur hafi verið dánarorsökin, en af hverju hann hefur stafað, upp- lýstist ekki við krufningu. Smá- sjárrannsókn á heilanum sýndi ekkert áberandi athugavert, en í lungum fannst mikið af pigment- fylltmn fagocytum. Septa voru mjög breið og full af rauðum blk. og fagocytum, alveoli í minni hluta gagnvart septa, sem a. m. L virtust hyalin. Rauð blk. i flest- um alveoli. 19. 26. marz. Kona, 49 ára. Kona þessi fannst meðvitundarlaus a salerni, og var þá strax farið með liana upp á Slysavarðstofu, en hún var látin, er þangað kom. Kona þessi hafði verið sjúkling- ur undanfarið ár. Hafði fengiS brjósthimnubólgu upp úr in- flúenzu og virtist aldrei hafa jafnað sig eftir það. Hún var á spitölum í Danmörku og einnig her i Reykjavik, og má segja, að hún hafi öðru hvoru verið á sjúkrahús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.