Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 169
167 — 1960 berfættur og skólaus, en konan í hvít- um, hælaháum skóm, áður en til átaka kom á milli þeirra. Segir hann konuna hafa reynt að verja sig, barið hann og klórað og hrópað á hjálp, en þau hafi farið víða um stofuna án þess að kveð- ið hefði mikið að þvi að húsgögn yltu um koll. Kveður ákærði hana hvað eft- ir annað hafa kallað upp nafnið E., en við það hefði hann æstst. Hún haíi sagzt elska þá báða, en við hvaða báða hún átti, hafi hann ekki vitað. Þá seg- ir hann Á. heitina oft hafa fallið i gólf- ið i viðureign þessari og að því hefði komið, að hún stóð ekki aftur upp. Kveðst ákærði ekki minnast þess að hafa sparkað í hana eða stigið ofan á hana, þar sem hún lá þarna á gólfinu. Ákærði segist svo hafa tekið Á. heit- ina upp af gólfinu og borið hana inn i rúm, en þá hefði verið lifsmark með henni. Hann hafi ekki talað neitt við hana þá eða siðar, enda talið hana sofa. Hann segist hafa látið börnin fara fram í eldhúsið, er hann bar hana inn í rúmið og beðið þau um að vera þar, meðan móðir þeirra svæfi, en þau hefðu vaknað meðan á viðureigninni stóð og viljað komast inn i stofuna, en hann ekki leyft þeim það. í nösum konunnar kveður ákærði hafa verið blóð, sem hann hafi þvegið burt með blautu handklæði, en meðan hann hafi verið að þvi, segir hann sér hafa fundizt eitthvað óeðlilegt við hana, svo að hann hafi flýtt sér að sima í ibúðinni og árangurslaust reynt að hringja til móður sinnar, en þar hafi enginn svarað. Ákærði hringdi uú til G. B. V-dóttur og bað hana um að koma strax til sín, sem hún gerði. Er ákærði átti tal við G. B. í sím- aun, spurði hún um, hvort eitthvað væri að, og sagði hann það vera án Þoss að skýra það nánar, en hún fór þa þegar í leigubíl heim til hans, og 0Pnaði hann fyrir henni. Segist hún ekki hafa getað séð áfengisáhrif á hon- um og ekki heldur getað merkt þau, er hún talaði við hann í símann. Að eiðni ákærða kveðst hún hafa farið 'nn í stofu, og þar hefði hann tjáð enni, ag hann mundi vera búinn að ^erja eiginkonu sína til óbóta, og að un væri farin að kólna, jafnframt því sem hann hefði beðið hana um að hringja eftir sjúkrabíl, en hún náði ekki símasambandi við slökkvistöðina, svo að hún hringdi heim til dóttur sinnar og bað hana um að annast þetta fyrir sig. G. B. kveðst hafa far- ið inn í svefnherbergið til að sækja föt á börn ákærða, sem voru óklædd, og þá séð hvar Á. heitin lá i rúminu undir sæng, en andlit hennar hafi verið óþekkjanlegt. Hún segist ekkert hafa talað til Á. heitinnar og ekki gert sér þá grein fyrir því, hvort hún væri lifs eða liðin. G. B. kveðst ekki hafa hreyft við neinu i ibúðinni, nema hvað hún náði í föt á börnin, og segir húsgögn ekki hafa verið mikið úr skorðum, þó hafi legubekkurinn (sófinn) í stofunni ef til vill ekki verið alveg á sínum stað. Meðan hún talaði í símann, kveðst hún hafa séð ákærða færa eiginkonu sína i föt, dragt, en fljótlega hafi sjúkrabill komið að húsinu og hafi Á. heitin verið flutt í honum í slysavarð- stofuna og ákærði farið með, en hún hafi klætt börnin, læst íbúðinni og tekið þau með sér heim til sin. Ekki kveðst ákærði vita, hvort lífs- mark hafi verið með Á. heitinni, er hann færði hana i dragtina, en segir hana hafa verið í náttjakka, sem hann færði hana ekki úr, og buxum, en hvenær hún fór i þær, veit hann ekki.“ Samkvæmt skýrslu rannsóknarlög- reglunnar i Reykjavik var komið með lík Á. heitinnar í slysavarðstofuna kl. 13.32 hinn 1. október. í málinu liggur fyrir krufningar- skýrsla prófessors Nielsar Dungal, dags. 2. október 1961, svo hljóðandi: „Samkvæmt beiðni yfirsakadómar- ans í Reykjavík, dagsettri i dag, er i dag, þann 2. október 1961, gerð réttar- krufning á liki Á. H-dóttur. í gær kl. 15.00 var undirritaður beð- inn að koma af rannsóknarlögreglunni inn á slysavarðstofu. Þar lá lik af konu, sem sýnilega var nýdáin, þvi að likið var enn glóðvolgt, ekkert far- ið að stirðna og engir likblettir komíi- ir fram. Upplýsti lögreglan, að maður þessarar konu hefði komið með hana á slysavarðstofuna látna og játað, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.