Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 170

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 170
1960 — 168 — hann hefði misþyrmt henni heima hjá sér, og leit út fyrir, að hún hefði dáið af þeim orsökum. Likið var á slysa- varðstofunni klætt í náttjakka, pilsi og jakka af sömu dragtinni, en annars ekki í neinu nema örlitlum nærbux- um innan undir. Likið er af 160 cm hárri konu í meðalholdum. Þegar krufningin fer fram, eru komnir miklir líkblettir á bakið, og likið er alstirt. í andlitinu sjást, eins og í gær, miklir marblettir, og má segja, að allt andlitið sé meira og minna þéttsett marblettum: Glóðar- augu á báðum augum, þrir stórir mar- blettir á enni, nefið bæði marið og hruflað, sérstaklega neðri hluti nefs- ins, sem er hruflaður á krónustóru svæði. Utanvert við h. munnvik er barnslófastór blettur, sem er marinn, og sjást blæðingar og hrufl i þessum bletti lika, og niður frá þessum bletti sjást einnig aðrir marblettir. Tennur eru heilar í báðum gómum, en slím- húðin á báðum vörum er sprungin v. m. við miðju á efri vör, þar sem sést um 1 cm löng sprunga sundur- tætt í varaslímhúðinni og í neðri vör nálægt h. munnviki, þar sem einnig er allt að því 1 cm löng sprunga i vörinni. Auk þessara áverka sást, að það voru rispur á hálsinum rétt neð- an og h. m. við barkakýlið, þar sem sáust nokkrar samhliða rispur, og á einum stað h. m. sést þar greinilegt naglafar, sem er kúpt og snýr þannig, að nöglin hafi verið á hönd, sem kom ofan frá, þannig að fingurinn hafi snúið niður á við, en ekki upp á við á hálsinum. Auk þess sjást margir marblettir viðs vegar á handleggjum og einn ofantil v. m. á brjóstinu, enn fremur sést barnslófastór marblettur utan til á h. mjöðm. Einnig sjást mar- blettir, sem ekki virðast allir vera ferskir, á báðum fótleggjum. Á v. úln- lið sést barnslófastór marblettur litla fingurs megin, og á löngu töng sömu handar sést einnig marblettur á efstu kjúku. Brjóst- og kviðarhol opnað: Þegar húðinni er flett frá hálsinum, sjást miklar blæðingar í vöðvunum og í kringum þá um miðjan hálsinn, og nær það alla leið niður undir viðbein á meira en mannslófastóru svæði, þar sem allt er fullt af marblettum. Þegar rifin eru athuguð á brjóstkassanum, sést, að h. m. eru þrjú rif brotin: II. III. og V., og eru þau öll brotin nokk- urn veginn í mamillar linu, og skaga brotendarnir dálitið fram. Marblettur fannst einnig yfir vinstra III. rifi, ná- lægt geislungamótum, og var hann rúm- lega tveggja krónu stór. Dálitil blæðing var i brjóstholinu h. m., en ekki svo mikil, að nokkru næmi, eða 10—20 cc. af blóði. Um 8 cm löng rifa var á þindinni h. m. Hálslíffæri: Þegar vélindið var klippt upp, fannst dálitið blóðugur vökvi í því. Einnig fannst dálítið blóð í barkakýli og barka. H. m. í skjaldarbrjóskinu sést krónu- stór blæðing i vöðvanum, sem liggur þar utan á brjóskinu. Engin brot sjást á skjaldkirtilsbrjóski né málbeini. Hjartað vegur 250 g. Framan á hjart- anu, rétt hjá art.pulm., sést dálítill marblettur ca fingurgómsstór. Annar sést þar, sem vena cava gengur inn í h. atrium, og þriðji marbletturinn sést yfir v. atrium, þar sem vv. pulm. koma inn í hjartað. Allir þessir marblettir eru um fingurgómsstórir. Að öðru leyti sést ekkert sérstakt á hjartanu. Hjartavöðvinn er eðlilegur, rauðbrúnn, vel stinnur. Kransæðarnar eru vel sléttar og eðlilegar. Ekkert að sjá á endocardium eða lokum. H. lunga vegur 435 og v. lunga 410 g. Bæði lungu voru eðlileg að útliti' rauðbláleit með sléttri pleura. Hvergi sást nein sprunga né skemmd á lung- unum. Á gegnskurði voru bæði lungn frekar dökkrauðleit, alls staðar loH' held. í berkjunum var dálitið af blóð- lituðu slimi. Engin merki fundust uffi ost eða kalk í lungum eða hilus-eitlum- Skjaldkirtillinn vó 28 g, ljósbrúnn, með eðlilegum consistens, ekki hnút- óttur. Þegar rifin eru aðgætt innan fra brjóstkassanum, sést, að II. og IIL rd er brotið upp við hrygginn h. m. Hef- ur dálítið blætt undir brjósthimnuna í kringum þessi brot. Aorta er slétt og eðlileg og öll sömun heil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.