Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 129
127 — 1960 Akureyrar. Barnaheimilið Pálmholt starfaði með sama hætti og árið áður frá 1. júní til 15. september. Á heimil- inu voru 65—70 börn á aldrinum 3—5 ára frá kl. 9 f. h. til kl. 6 að kvöldi. Leikskóli Barnaverndarfélags Akureyr- or starfaði að þessu sinni allt árið. í leikskólanum voru börn á aldrinum 2—3 ára frá kl. 9—12 f. h. og 4—5 ára frá kl. 1—6 e. h. í leikskólanum voru 50—60 börn, flest eftir hádegi. F. Fávitahæli. Fávitahælið í Kópavogi. Ný sjúkra- deild var tekin í notkun á árinu, og eru jiar 14 rúm. Vistmenn í árslok yoru 96 (54 karlar og 42 konur). Á árinu komu 24 (12 karlar og 12 kon- Ur), 2 fóru (1 karl og 1 kona), og 4 dóu (3 karlar og 1 kona). Fávitahælið að Sólheimum. Á árinu voru brautskráðir 9 vistmenn, 26 dvöldust allt árið, og 4 komu á árinu. G. Elllheimili o. fl. Rvik. í elli- og hjúkrunarheimilinu Lrund voru vistmenn i árslok 320, 241 kona og 79 karlar. Á árinu komu 129 vistmenn, 87 konur og 42 karlar, en 60 fóru, 37 konur og 23 karlar, og 80 Oóu, 55 konur og 25 karlar. í dvalar- heimili aldraðra sjómanna, Hrafnistu, eru alls 124 rúm, eins og árið áður, bar af 44 í hjúkrunardeild, og voru ■'ómin yfirleitt fullskipuð. í vistheimili Læjarins að Arnarholti eru 44 rúm, ems og árið áður, og voru þau jafnan fullskipuð. Alls dvöldust þar 57 vist- ymnn, 23 karlar og 34 konur, flestir Ur Reykjavík. Akureyrar. Byrjað var að byggja elliheimili fyrir Akureyrarbæ, og er bað ekki vonum fyrr. Ellilieimilið í ^kjaldarvík starfaði með sama hætti °g áður og hefur nú haft lærða hjúkr- unarkonu allt árið. Þar voru um 70 vistnienn og 21708 verudagar samtals. Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga aS Reykjaiundi. , '|flí’læknir stofnunarinnar gerir svo- ý Wa grein fyrir rekstri hennar á annu: Vinnuheimilið var rekið á árinu á svipaðan hátt og áður. Vistmenn i árs- byrjun voru 83. Á árinu komu 77 vist- menn, 48 karlar, 29 konur, og 67 fóru, 40 karlar, 27 konur. Vistmannafjöldi i árslok var 93. Dvalardagafjöldi var 31475 og kostnaður á dvalardag kr. 99,17. Vistmenn unnu í 121961 stund við eftirtalin störf: plastiðju 50,52%, trésmíði 15,96%, saumastofu 5,54%, önnur störf 27,98%. Iðnskóli Beykja- lundar starfaði á árinu, og auk þess voru lialdin námskeið í ýmsum grein- um. Byggingaframkvæmdum var hald- ið áfram á árinu og lokið við útbúnað vinnustofa og vörugeymslu. I. Yfirlit um lyfjabúðareftirlit. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svo- látandi grein fyrir eftirliti með lyfja- búðum á árinu: Fjöldi lyfjahúða. Engin ný lyfjabúð tók til starfa á árinu, og ekkert nýtt lyfsöluleyfi var veitt. Voru lyfjabúðir því í lok ársins 23 að tölu, eins og áður. Starfslið. Starfslið lyfjabúðanna fyr- ir utan lyfsala, en með forstöðumönn- um tveggja félagsrekinna lyfjabúða, var sem hér segir. Eru tölur miðaðar við dag þann, er skoðun var gerð á hverjum stað: 29 lyfjafræðingar (cand. pharm.), 24 karlar og 5 konur, 19 lyfjasveinar, 5 karlar og 14 konur, og annað starfsfólk 180 talsins, 31 karl og 149 konur, eða samtals 228 menn. Húsakynni, búnaður o. fl. Meira háttar breytingar eða endurbætur voru yfirleitt ekki gerðar á húsakynnum lyfjabúðanna að einni undantekinni, en á þeim stað var reist steinsteypt geymsla um 30 m2 að flatarmáli. Víða voru húsakynni þó máluð og snyrt á annan hátt. Ein lyfjabúð skar sig mjög úr, hvað lélegan rekstur snerti. Bún- aður var víða bættur. Enn þekkist það þó á stöku stað, að lágmarkskröfum í jæssum efnum sé ekki fullnægt. Rannsóknir á lyfjum o. fl. Lyfja- rannsóknir voru eins og undanfarið ýmist framkvæmdar á staðnum eða þá að sýnishorn voru tekin og þau rann- sökuð síðar, en þá var jafnan skilið eftir í vörzlu lyfsala innsiglað sýnis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.