Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 138

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 138
1960 — 136 — tók hann á móti fullorðnu fólki og var um hálfan mánuð um sumarið i þeim erindum. Vopnafi. Kjartan Ólafsson, tann- læknir á Seyðisfirði, kom hingað í sumar og dvaldist nokkrar vikur. Mest mun hafa verið um tannsmiði, en því miður hirðir fólkið ekki nóg um að láta gera við tennur sínar, er þær byrja að skemmast. 13. Samkomuhús. Kirkjur. Kirkjugarðar. Ólafsfi. Samkomuhúsið mjög hrör- legt, enda ekki haldið við, þar sem nýtt félagsheimili er í byggingu og öll áherzla lögð á að ljúka við það. Grenivíkur. í samkomusalinn í skólahúsinu eru komnir nýir, góðir stólar. Gagnger endurbót fór fram á Grenivíkurkirkju siðast liðið sumar. 14. Meindýr. fívik. Rottueyðing var framkvæmd með sama fyrirkomulagi og áður. Áherzla er lögð á að eitra í holræsum og fá húseigendur til að gera við biluð frárennsli. Á árinu bárust 2350 kvart- anir um rottu- og músagang. Fram fóru 17978 skoðanir. Rottu og mús var útrýmt á 3638 stöðum. Þá voru athug- uð 43 skip. Alls var dreift 124005 eit- urskömmtum. Útrýmingu á dúfum og villiköttum var haldið áfram likt og fyrr. Barst 231 rökstudd kvörtun um óþægindi af dúfum, og var 2262 dúf- um lógað og 271 dúfnakofi fjarlægður. Þá var 502 köttum lógað. En alls voru skoðaðir 11273 staðir vegna dúfna og villikatta. Dúfnakofar í sæmilegri um- hirðu eru látnir afskiptalausir. Sam- kvæmt skýrslu Aðalsteins Jóhannsson- ar meindýraeyðis var fatamöl útrýmt á 389 stöðum, silfurskottu á 62, kakka- lökkum á 23, veggjalús á 9, sykurflugu á 3, mjölmöl á 12 og maur á 3 stöðum. Enn fremur var silfurskottu og fata- möl eytt úr 2 húsum með blásýrugasi. Akureyrar. Mjög litið er um rottu i bænum, en mikil brögð að henni á sorphaugum bæjarins þrátt fyrir þær aðgerðir, sem framkvæmdar eru þar til útrýmingar henni. Af öðrum mein- dýrum er lítið, helzt mölur eða í ein- stökum tilfellum veggjalús, sem auð- velt hefur þó reynzt að útrýma, ef um hana hafa borizt kvartanir. Af dúfum er hér mikið, og stafar nokkur óþrifn- aður af, og þvi hefur verið tekið það ráð að fækka þeim verulega, aðallega með því að láta meindýraeyði bæjar- ins skjóta þær. Þá er einnig mjög mikið um svartbak og hettumáfa á Akureyrarpolli og í hólmunum inn af pollinum, svo og á sorphaugunum, þar sem nóg er um æti. Hefur þessum fugl- um fjölgað svo mjög á síðari árum, að öðru fuglalifi, sem hér er fjölskrúð- ugt, mun stafa nokkur hætta af. Einnig þessum fuglum hefur meindýraeyðir bæjarins reynt að fækka með því að skjóta þá og með þvi að ná eggjum þeirra og eyðileggja hreiðrin, meðan á varptimanum stendur. Grenivikur. Eitrað var fyrir rottu síðast liðið haust, og fækkaði henni mikið við það. Árlega er eitthvað drepið af tófum og minkum. Seyðisfi. Hef ekki séð rottu, síðan ég kom hingað. Þó er mér tjáð, að hún sé til. Fólk mjög áhugasamt að eitra svo til að staðaldri, og greiðir bærinn kostnaðinn. Keflavíkur. Lítið borið á rottugangi. Þó hefur rottu orðið vart á ýmsum stöðum, sem stafar aðallega af slæm- um frágangi á niðurföllum og öðrum opum niður í holræsin, og steinhleðsl- ur undir gömlum húsum hefur reynzt erfitt að hreinsa. Kakkalökkum, möl og roðamaur hefur verið reynt að út- rýma. Fengin hefur verið til afnota stór og kraftmikil úðadæla og úðun farið fram i velflestum görðum. 15. Störf heilbrigðisnefnda. fívík. Heilbrigðisnefnd hélt 22 fundi á árinu og tók fyrir 309 mál. Nefnd- inni bárust 215 umsóknir um leyfi til starfrækslu fyrirtækja eða breytinga. Umsóknirnar skiptust eftir starfsenu sem hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.