Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 82
1960
— 80 —
15. Kveflungnabólga
(pneumonia catarrhalis).
16. Taksótt
(pneumonia crouposa).
Töflur II, III og IV, 15—16.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl.i) 1099 800 895 1909 1693
— 1 2) 128 87 94 123 143
Dánir 72 47 100 94 60
Mannslátum af völdum lungnabólgu
fækkar nú aftur stórlega.
1. Um k v e f 1 u n g n a b ó 1 g u :
Akranes. Gerir ekki mikið vart við
sig og er ekki skæð.
Patreksfj. 14 tilfelli skráð í maí.
Kom sem fylgikvilli eftir „virusinfec-
tion“, sem var viðloðandi frá því í
janúar. Sennilega munu 5 skráðu
inflúenzutilfellin falla undir þennan
viruskvilla. Nokkur önnur kveflungna-
bólgutilfelli skráð, en öll væg.
Seyðisfj. Bronchopneumonia var
bein orsök dauða þriggja gamalmenna.
Fjórir aðrir sjúklingar fengu veikina,
en batnaði fljótt.
Rvik. 1 mænusóttartilfelli með löm-
un í október. Var það ameriskur mað-
ur, búsettur í Reykjavík. í júlí var 6
mánaða stúlkubarn frá Hafnarfirði
lagt inn á barnadeild Landsspítalans
með grun um veirusjúkdóm, og fund-
ust mænusóttarveirur við ræktun frá
saur. Kona, búsett í Reykjavík, 26 ára,
var lögð inn á Bæjarspítalann i nóv-
ember meÖ einkenni um heilahimnu-
bólgu. í saur frá henni og 5 börnum
hennar, sem ekki sýktust, en voru lögð
inn til rannsóknar, fundust mænu-
sóttarveirur. Engin lömun kom fram
hjá sjúklingnum. Konan hafði ekki
verið bólusett gegn mænusótt, 3 elztu
börnin höfðu verið bólusett þrisvar,
næstyngsta barnið tvisvar og það
yngsta einu sinni. í sama mánuði lá
á Bæjarspítalanum þriggja ára dreng-
ur frá Borgarnesi með mænusótt og
lömun.
18. Rauðir hundar (rubeolae).
Töflur II, III og IV, 18.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 353 73 448 96 71
Danir ,, ,, „ ,, .»
2. Um taksótt:
Patreksfj. 2 tilfelli skráð i apríl og
2 í maí. Afleiðing sömu „virus-in-
fektionarinnar".
Flateyrar. Fimm tilfelli, fremur væg
og svöruðu fljótt meðferð.
17. a, b. Mænusótt
(poliomyelitis anterior acuta).
Töflur II, III og IV, 17. a. b.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl.(a)3) 31 „ „ „ 1
— (b)3) 289
Dánir 1 „ „ „ „
Aðeins eitt mænusóttartilfelli á skrá
i Reykjavík, en mænusóttarveirur
fundust oftar, sbr. frósögn hér á eftir.
1) Pneumonia catarrhalis.
2) Pneumonia crouposa.
3) a: með lömun (paralytica).
b: án lömunar (aparalytica).
19. Skarlatssótt (scarlatina).
Töflur II, III og IV, 19.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 158 154 51 92 45
Danir ,, ,, „ ,,
Stakk sér niður i 8 héruðum, flest
tilfellin í Reykjavik. Ekkert manns-
lát hefur orðið af völdum veikinnar
síðan 1944 (1).
Hvols. 9 ára telpa veiktist í janúar
af angina tonsillaris, sem reyndist síð-
ar vera scarlatina. Ómögulegt að rekja
slóðina. Telpan er á barnaheimili og
gengur í skóla (lasin). Engin einangr-
un.
20. Munnangur
(stomatitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 20.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 373 458 519 511 686
Dánir „ „ „ .. ”