Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 86
1960
— 84 —
Taeniasis.
Rvík. Á farsóttaskrá í febrúar: 30 —
40 ára: m 1.
Vestibulitis epidemica:
Austur-Egilsstaða. Á farsóttaskrá i
marz, 4 tilfelli: 10—15 ára: m 1; 30—
40 ára: k 1; 40—60 ára: m 2.
Virus-infectio:
Rvik. Á farsóttaskrá í janúar,
febrúar, mai, september og desember:
1—-5 ára: m 2, k 2; 5—10 ára: m 1, k 1;
10—15 ára: m 2, k 1; 15—20 ára: m 1;
20—30 ára: m 1; yfir 60 ára: k 1.
B. Aðrir næmir sjúkdómar.
Krabbamein. Drykkjuæði.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX og XI.
Hvammstanga. Piltur á þrítugsaldri
smitaðist af lekanda í Reykjavík um
páskaleytið. Kynsjúkdómalækni til-
kynnt um smitbera.
Hofsós. Kynsjúkdómar: Syphilis
congenita fannst hjá 8 ára stúlkubarni.
Hafði móðir hennar verið til lækninga
við syphilis endur fyrir löngu. Veik-
in fannst hjá barninu af tilviljun í
sambandi við almenna rannsókn.
Ólafsfj. Kynsjúkdómar komu ekki
fyrir í héraðinu.
Grenivíknr. Kynsjúkdóma varð ekki
vart.
Húsavíkur. Eitt gonorrhoeatilfelli
fannst á árinu. Hafði sjúklingurinn
smitazt i Reykjavík.
Vopnafj. 1 skráð tilfelli af gonor-
rhoea, skipverji á millilandaskipi, sem
kom hingað beint að utan.
Djúpavogs. Enginn skráður.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1—3.
1956 1957 1958 1959 1960
Gonorrhoea 283 187 144 98 189
Syphilis 22 5 18 11 15
Ulcus vener. 99 1 99 1 1
Skýrsla kynsjúkdómalæknis
ríkisins.
Sjá skýrslu Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur, bls. 122.
Rvík. Á vikuskýrslum eru skráðir
nýir sjúklingar sem hér segir: 3 með
sárasótt á 1. stigi, 9 á 2. stigi, enginn
á 3. stigi og 1 með meðfædda sárasótt,
samtals 13, allir íslenzkir. Ennfremur
1 með ulcus venereum, einnig íslenzk-
ur, og 130 lekandasjúklingar, 86 karl-
ar og 44 konur, þar af 122 íslenzkir.
Akranes. 3 menn og 2 konur skráð
með lekanda, öll innlend.
Patreksfj. Tveir farmenn með lek-
anda. Smituðust í söluferð togaranna
til Þýzkalands. Sjálfsagt hafa fleiri
skipsmenn fengið þennan kvilla, en
læknazt með lyfjum frá borði.
0— 7 ára
7—14 —
14—20 —
Yfir 20 —
2. Berklaveiki (tuberculosis).
1. Eftir mánaðarskrám:
Töflur V, VI, VIII, IX og XI.
1956 1957 1958 1959 1960
Tbc. pulm. 89 76 94 62 44
Tbc. al. loc. 26 27 9 9 18
Alls 115 103 103 71 62
D'ánir 13 7 6 8 5
2. Eftir berklabókum (sjúkl. í árs-
lok): 1956 1957 1958 1959 1960
Tbc. pulm. 669 614 501 402 330
Tbc. al. loc. 88 109 104 93 88
Alls 757 723 605 495 418
Skýrslur um berklapróf hafa ekki
borizt úr eftirtöldum héruðum: Djúpa-
vikur, Hólmavíkur, Siglufjarðar og
Bakkagerðis. í yfirliti því, sem hér
fer á eftir samkvæmt töflu XI, er
sleppt berklaprófum ársins í Keflavik
af sömu ástæðu sem tvö undanfarin
ár. Að þeim slepptum taka prófin til
26447 manns. Skiptist sá hópur þannig
eftir aldri og' útkomu:
5, eða 0,8%
548, — 2,8—
407, — 6,8—
134, — 23,2—
593, þar af jákvæðir
19326,-------' —
5967,-------—
577,-------—