Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 151

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 151
— 149 — 1960 morguns. Ályktun: Við krufningu fundust eltki nein merki þess á heila, heilabasti eða höfuðbeini, að hinn látni hafi hlotið alvarlegt höfuðhögg. Ekki sást, að nein að- gerð hefði verið gerð á heila, og heilabúið hefur áreiðanlega ahlrei verið opnað. Banameinið hefur verið lungnabjúgur, sem leitt hef- ur til köfnunar. Orsökin hefur sennilega verið sú, að maðurinn hefur verið að fá lungnabólgu, sem hefur farið svo geyst af stað, að mikill bjúgur i lungum hefur leitt til köfnunar. Við smásjár- rannsókn á lungunum fannst lungnavefurinn yfirfullur af blóði. Varla sást nokkur alveolus, sem ekki var fullur af blóði, 45. 4. ágúst. Karl, 53 ára. Maður þessi hafði hnigið skyndilega niður á bekk um borð i togara, en hann var skipverji á skipinu. Hann hafði átt vanda til að fá yfirliða- köst, eftir að hann varð fyrir slysi nokkrum árum áður. Ekki er nán- ara vitað, hvernig það slys var. Ályktun: Við krufningu fannst mikill bjúgur í báðum lungum og byrjandi lungnabólga sýnilega i miðhluta h. lunga. Hefur hinn mikli lungnabjúgur orðið sjúklingi að bana. Neðan á heilanum fund- ust leifar eftir allmikinn áverka. Miklir marblettir fundust neðan á lobus frontalis beggja vegna og einnig neðan á h. lobus tempor- alis. Enn fremur fundust leifar eftir brot á hnakkabeini. Þessir áverkar á heilanum hafa þó ekki átt neinn hlut í dauða mannsins. Við smásjárskoðun á safa úr h. hinga fundust margs konar sýkl- ar, sérstaklega bar mikið á diplo- kokkum með capsulu utan um, sem greinilega voru pneumococ- car. Enn fremur sáust litlir, mjó- ir, grannleitir stafir, sem liktust haemophilus influenzae. u- 8. ágúst. Karl, 43 ára. Maður þessi var erlendur sjómaður, sem hafði verið mjög ölvaður í landi. Hann mun hafa verið sleginn í andlit- ið um tvö-leytið hinn 4. ágúst. Hafði hann síðan sofið á klefa- gólfi í skipinu, sitjandi uppi við bekk, frá kl. 15.00—18.00, en þá hefur hann sennilega fengið eitt eða fleiri högg, rétt áður en hann andaðist. Mikið blóð hafði verið á klefagólfinu. Þar fannst einnig hænueggsstór steinn, sem mikið blóð var á. Klesst við steininn í blóðinu var um 5 cm langt hár. Ályktun: Við krufningu fundust miklir áverkar á höfði, glóðar- augu báðum megin og sár á augna- lokum og augabrúnum eftir högg, sem virðist hafa verið hnefahögg, og' getur ekki verið, að öll þessi högg hafi hlotizt af falli, þar sem bæði augun voru svo illa farin, og enn fremur fannst mikið brot á nefbeini, þar sem nefliryggur- inn var molaður. Blæðingarnar i eyrunum munu hafa hlotizt af höggum utan á höfuðið, enda bentu blæðingarnar undir höfuð- sverðinum i kringum eyrun til þess, að þar hafi einnig verið barið. Dauði mannsins virðist hafa stafað af miklum heilabjúg, sem hlotizt getur af slíkum áverka, og einnig hafði maðurinn fengið mikinn bjúg í lungu. Sýnilegt er, að hann hefur verið mikið drukk- inn, og virðist heilabjúgurinn ásamt lungnabjúgnum hafa orðið manninum að bana. Þá fannst einnig áverki á h. mjöðm, og gæti það vel hafa verið eftir spark. 47. 15. ágúst. Karl, 65 ára. Maður þessi hafði orðið fyrir árás í marzmánuði sl. og hafði þá verið kjálkabrotinn og illa farinn. Hann lá leng'i á sjúkrahúsi á eftir og var kominn þaðan fyrir þrem vikum, er hann lézt. Hann hafði verið lélegur til heilsu og aðeins klæðzt öðru hvoru. Hinn 13. ágúst var ekki svarað hjá manninum, og allt var læst hjá honum, og þegar hann svaraði ekki heldur seinna um kvöldið, var kallað á lögregluna, sem braut upp hurð- ina, og fannst maðurinn þá liggj- andi látinn í legubekk, og var mikil spýja fram úr munninum. Dyrnar voru læstar að innanverðu, og ekki fundust nein ummerki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0304-0836
Tungumál:
Árgangar:
74
Fjöldi tölublaða/hefta:
145
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1881-1994
Myndað til:
1994
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Heilbrigðismál | Heilsugæsla | Heilsufarsupplýsingar | Skrifstofa landlæknis | Embætti landlæknis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað: Skýrslur (01.12.1960)
https://timarit.is/issue/414701

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Skýrslur (01.12.1960)

Aðgerðir: