Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 158

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 158
1960 — 156 — varnaraðili sýknaður af kröfum sókn- araðila. Málinu var áfrýjað til Hæstaréttar með stefnu, útg. 19. apríl 1961. Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er svars við eftirfarandi spurningum: 1. Er hugsanlegt, að barn áfrýjanda, er í málinu greinir, sé getið 23. nóvember 1958? 2. Verði umsögn læknaráðs samkvæmt 1. tölulið neikvæð, er um það spurt, hvort tiltök séu á, að barn- ið sé getið 16. nóvember 1958. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Hugsanlegt er, en mjög ósennilegt, að barn áfrýjanda sé getið 23. nóvem- ber 1958. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeiidar, dags 13. febrúar 1962, staðfest af forseta og ritara 12. marz s. á. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs. Málsúrslit eru enn óorðin. 2/1962. Hæstaréttarlögmennirnir Lárus Fjeldsted, Ágúst Fjeldsted og Bene- dikt Sigurjónsson hafa með bréfi, dags. 6. marz 1962, samkvæmt úrskurði Ilæstaréttar, kveðnum upp 5. s. m., leitað umsagnar læknaráðs í hæsta- réttarmálinu nr. 169/1961: Hafsilfur hf. gegn S. S-syni og gagnsök. Málsatvik eru þessi: Hinn 25. júli 1958 var S. S-son, stúdent, til heimilis að .... Eyjafjarð- arsýslu, i vinnu hjá Hafsilfri h.f. á Raufarhöfn, og var hann að kústa hús að utan úr sementsvatni. Við verk þetta stóð hann í stiga, en þar eð stiginn náði ekki nógu hátt upp, til þess að S. gæti haldið sér í hann við verkið, hélt hann í gluggakarm á gafl- inum sér til stuðnings, en áður en varði losnaði karmurinn, og S. féll niður með þeim afleiðingum, að hann hlaut meiðsli. Slasaði var strax borinn inn i hús, og héraðslæknir kom á vettvang og setti hægra fót í gipsumbúðir, en sið- an var slasaði fluttur í leigubifreið til Akureyrar og lagður inn á Fjórð- ungssjúkrahúsið þar. Sjúkrasaga slasaða er rakin í læknis- vottorði Páls Sigurðssonar, fyrrverandi tryggingayfirlæknis, dags. 18. febrúar 1962, en það hljóðar svo að loknum inngangsorðum: „í vottorði Guðm. Karls Péturssonar, yfirlæknis á Akureyri, dags 8. júli 1959, segir, að S. hafi komið i hand- læknisdeild Fjórðungssjúkrahússins 4 Akureyri hinn 25. júli 1958 til með- ferðar vegna brots á báðum öklum hægri fótar (Fracturae bimalleolaris dext.). Það hafi ekki tekizt að fá brotið i viðunandi lag nema með skurðaðgerð. Þessi skurðaðgerð hafi verið fram- kvæmd tveim dögum síðar. Yfirlækn- irinn lætur þess getið, að brotið hafi gróið á venjulegum tíma og slasaði dvalið i sjúkrahúsinu til 2. sept. 1958, en hafi notað gipsumbúðir fram til mánaðamótanna október—nóvember 1958. Um áramótin 1958—1959 var S. til skoðunar hjá prófessor dr. med. Snorra Hallgrímssyni. í vottorði hans, dags. 5. jan. 1959, segir svo, eftir aö hann hefur lýst aðdraganda slyssins og veru slasaða i Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri: „S. upplýsir, að hann hafi enn all- mikil óþægindi i hægra fæti. Hann þreytist fljótt við gang og verður þvi haltur, þegar hann er búinn að ganga spölkorn. Hann þolir illa allan snún- ing á fótinn og á því óhægt um gang á ósléttu. Við skoðun í dag kemur eftirfar- andi í ljós: Örlítið haltur á h. f®!1, Á innanverðu h. öklabeini er ör eftir skurðaðgerS. Örið er rautt, en ve gróið. Væg valgusstilling er á h. f®11’ en engin skekkja á þeim vinstri. H. fótur og ökli er áberandi heitari en vinstri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.