Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 100

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 100
1960 — 98 6. Leitazt skal við að senda til augn- læknis nemendur, sem sjá minna en 6/9 með öðru auga eða báðum; nemendur, sem nota gleraugu, ef sjón hefur breytzt frá síðustu sjón- skoðun; nemendur, sem kvarta um óþægindi frá augum, og eins þótt þeir hafi fulla sjón; nemendur, sem eru rangeygðir. 7. Það er mjög mikilsvert, að kennar- ar fylgist vel með sjón nemenda. Heyrnardeyfa. Með heyrnardeyfu eru talin 149 börn og 17 unglingar, en um hundraðstölur verður ekki vitað af sömu ástæðu sem um sjón- galla. Holdafar. Með offitu eru talin 198 börn, eða 1,0%, og 103 unglingar, eða 2,0%. Áberandi mögur teljast 443 börn, eða 2,2%, og 94 unglingar, eða 1,8%. Hiíðsjúkdómar. Með húðsjúkdóma eru 157 börn, eða 0,8%, og 130 ung- lingar, eða 2,5%. Lús eða nit fannst á 52 barnaskóla- börnum í 14 héruðum, þar af á 5 börn- um í Reykjavik. Hennar er hvergi getið í gagnfræðaskólum. Til saman- burðar má geta þess, að fyrir 10 árum fannst lús eða nit á 629 börnum í 41 héraði. Ekki er óhugsandi, að hin- um ungu læknum, sem velflestir munu aldrei hafa séð nit, kunni að sjást yfir kvillann fremur en gömlu lækn- unum, en ekki haggar það þeirri stað- reynd, að lúsin sé á stöðugu undan- haldi. Tannskemmdir. Tennur virðast hafa verið skoðaðar í 9621 börnum og 2512 unglingum, i Reykjavík aðeins í 1204 börnum og engum gagnfræðaskóla- nemanda. í bsk. voru 7757, eða 80,6%, með tannskemmdir, meðaltal skemmdra tanna 3,7 í barni, og i gsk. 2385, eða 94,9%, meðaltal skemmdra tanna í nemanda 3,9. Ganga má að því nokkurn veginn vísu, að tann- skemmdir séu meiri en tölur þessar segja til um. Tannskoðun mun oftast i því fólgin að renna augum yfir tanngarðana án þess að nota munn- spegil, og hlýtur læknum iðulega að sjást yfir smáskemmdir við svo yfir- borðslega skoðun. Eftirfarandi tölur hafa borizt frá skólatannlæknum (sjá næstu síðu): Kverkil- eða kykilauki. Getið er kverkil- eða kykilauka í 2686 börn- um, eða 13,5%, og í 437 unglingum, eða 8,3%. Rétt er að taka fram, að nærri 1100 barnanna eru úr einu læknishéraði (utan Reykjavikur). Hryggskekkja og ilsig. Með hrygg- skekkju eru talin 1158 börn, eða 5,8%, og 611 unglingar, eða 11,6%. Með ilsig eru 1660 börn, eða 8,4%, og 455 ung- lingar, eða 8,8%. Sjúkraleikfimi fengu 308 börn og 94 unglingar, allir nema 23 i Reykjavík. Hjartasjúkdómar. Með hjartasjúk- dóma teljast 59 börn, eða 0,3% (í Reykjavík 36, eða 0,5%), og 12 ung- lingar, eða 0,2%. Tölur þessar eru ivið hærri en tölur frá Danmörku, en mun lægri en tölur frá Bretlandi. Greining mun yfirleitt ekki vera reist á hjartariti. Berklar. Með virka berkla eru talin 4 börn, eða 0,02%. Astma. Með astma teljast 30 börn, eða 0,15%, og 5 unglingar, eða 0,09%. í Danmörku er talið, að V2—1% skóla- barna séu með astma. Kviðslit. Kviðslits er getið á 310 börnum, eða 1,6%, og 40 unglingum, eða 0,8%. Ósjálfrúð þvaglát. Aðeins 16 börn og 3 unglingar teljast með ósjálfráð þvaglát, og hlýtur því framtali að vera mjög áfátt. Hvita eða sykur í þvagi. Þvag er rannsakað í öllum börnum, sem byrja skólagöngu í Reykjavik, en ekki annars staðar, nema sérstakt tilefni þyki til. Hvita í þvagi fannst í 10 börnum og sykur í 1, en auk þess fannst sykur í þvagi 2 barna utan Reykjavíkur. Ósigið eista. Með ósigið eista eru taldir 249 drengir i barnaskólum, en aðeins 3 í framhaldsskólum. Lömun. 25 börn og 9 unglingar eru talin með einhvers konar lömun. Flogaveiki. Með þá veiki eru 17 börn, eða 0,08%, og 2 unglingar, og er hlutfallið svipað og í Danmörku. Taugaveiklun, málgallar, andlegur vanþroski. Framtal á þessu er augljos-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.