Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 123
121 —
1960
Berklnvarnir heilsuverndarstöðva.
xO s *o *0 U *© £ «
£ > tn ctj s «§ cfl f-i 1 2 %
i «.s. A « J ^ .5, Heilsu- verndai Siglufjg & 03 o l|l
2 « f W > V, '« £ eö œ >«z K > <
f jöldi rannsakaðra 13575 320 1266 2170
Fjöldi rannsókna 16093 471 1884 2353
Undir eftirliti 1339 4 15 6
Með virka lungnaberkla 57 3 24 1
£*ar af smitandi 37 1 _a 1
Með aðra virka berkla 16 1 *c« 1 1
% með virka berkla 0,54 1,3 'Cð 2,21 0,09
Skyggningar 10139 246 1127 551
Röntgenmyndir (395) (1688) (597)
‘7049 3 tii 30 0
Sýklarannsókn án ræktunar (3) (32)
653 3 18 5
Sýklaræktun (3) (35) (5)
372 0 8 5
^lóðsökk cn (12) (5)
374 18 97 88
Berklapróf 8342 52 705 1851
^ísað á hæli eða sjúkrahús 46 0 7 1
II. Barnadeild.
Aðsókn eftir aldri barna.
Aldur Börn Skoðanir
Innan 6 mán 2242 4880
6-—11 mánaða 585 2207
4 árs .... 995 2008
2-—6 ára 964 1287
Samtals 4786 10382
Eins og undanfarin ár voru börnin
bólusett (gegn barnaveiki, kikhósta,
Rmklofa, mænusótt og bólusótt), þeg-
ar tímabært var.
476 börn fengu IjósböS á deildinni,
aHs 9496 sinnum. Deildinni bárust til-
kynningar um, að 1901 barn hefði
:eðzt á árinu. Hverfishjúkrunarkon-
Urnar fóru i samtals 14277 vitjanir á
eimiiin til eftirlits með ungbörnum.
III. Mæðradeild.
A deildina komu alls 2781 kona, en
skoðana var 9648. Af þessum kon-
Urn vr>ru 2119 búsettar i Reykjavik, en
662 utan Reykjavikur. Meðal þess, sem
fannst athugavert við skoðun:
6 konur höfðu blóðrauða 50—59%,
30 konur höfðu blóðrauða 60—69%,
429 konur höfðu blóðrauða 70—-80%,
85 konur höfðu hækkaðan blóðþrýst-
ing (140/90 eða hærri, tvisvar eða oft-
ar), án annarra einkenna. 152 konur
höfðu bjúg, án annarra einkenna. 16
konur höfðu hvítu í þvagi, án annarra
einkenna. 163 konur höfðu bæði hækk-
aðan blóðþrýsting og bjúg. 117 konur
höfðu hvítu i þvagi, ásamt hækkuðum
blóðþrýstingi og/eða bjúg. 278 konur
höfðu áberandi æðahnúta. 1 kona
hafði jákvætt Kahnpróf.
IV. Áfengisvarnadeild.
Á deildina komu alls 490 manns, þar
af 117 í fyrsta sinn (105 karlar og
12 konur). Alls kom þetta fólk 8843
sinnum. Læknar deildarinnar fóru i
53 vitjanir á heimili drykkjusjúklinga.
Hjúkrunarkona fór í 37 vitjanir. Sál-
fræðingur deildarinnar tók 37 sjúk-
) Þar af 5954 skyggnimyndir. — Tölur í svigum tákna fjölda rannsókna.
16