Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 91

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 91
— 89 — 1960 Akranes. Nýskráðir eru á árinu 21 og 1 endurskráður með recidiv. \f nýskráðum sjúklingum voru 9 innan- héraðs, og áttu 2 af þeim að koma á skrá 1959. Búðardals. 1 nýr sjúklingur skráð- ur. 2 sjúklingar voru skráðir á ný. Patreksfj. Alls skráðir 9 vegua krabbameins, þar af skráð 3 ný til- felli. Af hinuin 6 áður skráðu létust 2. Þingeyrar. 43 ára maður skorinn upp við magasári, er reyndist vera krabbamein. Líður nú vel eftir að- gerðina. Hvammstanga. Á krabbameinsskrá eru 8, 2 hafa fallið út frá siðasta ári. Alls dóu 3 krabbameinssjúklingar á árinu. Blönduós. 7 krabbameinssjúklingar fundust í héraðinu á þessu ári. Hofsós. Enginn krabbameinssjúk- hngur bættist við á árinu. Olafsfj. Einn karlmaður, 65 ára, skráður. Akureyrar. 7 karlar og 15 konur dóu úr krabbameini. Grenivíkur. Miðaldra kona fékk cancer hepatis og lézt af afleiðingum hans. Breiðumýrar. Fjórir sjúklingar á skrá, 2 frá fyrri árum, einkennalausir, 2 nýir. Húsavíkur. Fertug kona, sein var opereruð vegna ca. mammae fyrir 4 uruni, fékk smá-tumor framan á thorax. Tumorinn var fjarlægður, og reyndist vera um cancer-meinvarp að raeða. Konan var síðan send í geisla- nieðferð. 26 ára kona fékk all-acui einkenni um intracranial neoplasma. \ar send á Landsspítalann, en þaðan W Kaupmannahafnar og lézt rétt eftir komu þangað. Dánarmein skráð: harcomatosis cerebri. 88 ára kona lézt ner á sjúkrahúsinu úr cancer ventri- culi. 57 ára gamall maður fékk ein- euni um tumor cerebri. Hann var sendur á Landsspítalann, en þaðan til oupmannahafnar og var opcreraður |)ar- Diagnosis: Tumor malignus cerebri. . Vopnafj. Einn nýr sjúklingur á ái- ln,\T SV0 mer se kunnugt um. Horður-Egilsstaða. Öldruð kona lézt r ca. pharyngis á árinu. Seyðisfj. 85 ára kona, sem lá i kör á sjúkrahúsinu, fékk lystarleysi og melaena. Við athugun fannst í fyrstu enginn tumor, en ca. 4 vikum seinna fannst fyrirferðaraukning í epigas- trium. Nokkru seinna dó konan, og við krufningu fannst æxli í maga með meinvörpum í lifur. Vefjagreining: Adenocarcinoma ventriculi. 86 ára konu, sem lá á sjúkrahúsinu vegna arteriosclerosis cerebri, amblyopia og hypertensio art., fór hratt hrakandi, unz hún dó. Við krufningu fannst grunsamlegt pancreas, og vefjagrein- ing R. H. var adenocarcinoma pan- creatis. Nes. Af þeim 4 Norðfirðingum, er skráðir voru 1959, létust 3. 75 ára karlmaður, búsettur hér í bæ, lézt á sjúkrahúsinu. Ekki skráður áður. Djúpavogs. Enginn skráður. Hellu. 60 ára gömul kona hafði um alllangt skeið haft cystitis-einkenni öðru hverju. Á öndverðu ári var hún send til aðgerðar vegna gallblöðru- bólgu. Vegna dysuria og tíðra þvag- láta án jákvæðra svara við þvagrann- sóknir var þá jafnframt gerð nánari könnun á þvagfærúm. Pyelogram sýndi þá að vísu allkrappan hlykk á mótum pelvis og ureter hægra megin og nokkra víkkun þar fyrir neðan. Að öðru leyti taldist urogram eðlilegt. Var þvi ekki frekara aðhafzt að sinni. Fyrr- greind óþægindi gerðu þó frekar að aukast en minnka, þegar leið á árið. Fyrir þvi var sjúklingurinn enn send- ur í sérfræðirannsókn í desember- mánuði. Blöðruspeglun leiddi þá í ljós tumor í hægra ureter-opi. Reynd- ist hann vera carcinoma papilliferum incipiens. Var hann brenndur burt, og hefur konan siðan verið einkenna- laus. Laugarás. Kunnugt um 10 tilfelli. Selfoss. Mér vitanlega engir nýir sjúklingar með iilkynjuð æxli. Keflavíkur. 7 tilfelli á skrá. 9. Drykkjuæði (delirium tremens). Sjúkl. Dánir Töflur V—VI. 1956 2 1957 1958 5 1959 8 1960 12 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.