Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 156
1960 154 — kransæð, og þar var fersk blóð- storka. Hjartavöðvinn var mjög illa farinn eftir langvinnt blóð- leysi, allur með örum, og þar sem h. kransæð, sem hann annars hef- ur lifað á, stíflaðist skyndilega, hefur það gert mjög fljótlega út af við manninn. Akureyrar. Miðvikudaginn 5. októ- her kl. 9.30 að morgni var hringt til lögreglunnar á Akureyri og tilkynnt, að horfið hefði kona þá um nóttina, fædd 7. ágúst 1911. Konan hafði þjáðst nokkuð af þunglyndi og taugaveiklun undanfarin ár. Að kvöldi 4. október hafði hún farið að sofa eins og venju- lega, og ekkert óeðlilegt virtist vera á seyði. Að morgni hins 5. október, er komið var á fætur, var konan horfin, og kom þá í ljós, að hún hafði ekki klætt sig nema til hálfs, var t. d. ber- fætt, í inniskóm og aðeins þunnum kjól án yfirhafnar. Lögreglan ásamt fleirum hóf þegar leit að konunni, og fannst hún í fjöruborðinu kl. 12.30; hafði hún drekkt sér með því að varpa sér út af bryggju, sem þarna er. Dán- arorsök: Submersio (suicidium). Um nóttina kl. 3 hinn 14. febrúar féll karlmaður niður stiga i samkomu- húsinu „Lón“ á Akureyri, er hann var að fara heim af dansleik. Kom hann niður með höfuð og herðar á steingólf forstofu samkomuhússins. Þegar var náð í sjúkrabifreið og hinn slasaði fluttur i Sjúkrahús Akureyrar, en við komuna þangað var hann örend- ur. Við krufningu kom í ljós rifa á höfuðbeinum frá hnakka fram á enni, en hvergi gengu þó beinendar á víxl, og fremur lítil blæðing var þarna. Ekki leiddi krufningin í Ijós neina aðra áverka eða sjúklegar breytingar i öðr- um líffærum, og varð niðurstaða krufningarinnar fract. cranii og com- motio et haemarrhagiae cerebri. Keflavikur. Gerðar 7 réttarkrufning- ar. Dánarorsakir taldar: 1. kransæða- stífla, 2. drukknun, 3. sennilega ver- onaleitrun, 4. heilabjúgur, en að öðru leyti orsök ókunn, 5. höfuðkúpubrot og skemmdur heili, 6. kransæðastífla, 7. sama. Hafnarfj. Réttarkrufningar sam- kvæmt kröfu lögreglustjóra fóru fram á Rannsóknarstofu Háskólans í Reykja- vík sem áður. 18. Framfarir til almenningsþrifa. Akranes. Lokið var á árinu bygg- ingu nýs póst- og símahúss og það tekið til afnota á miðju ári. Haldið var áfram byggingu gagnfræðaskólans, og bættust við fleiri kennslustofur, en enn þá vantar talsvert á, að lokið sé byggingunni. Byrjað var á varanlegri gatnagerð á Akranesi með því, að steyptur var um 300 m kafli, og erii fyrirhugaðar áframhaldandi fram- kvæmdir við að gera slikar götur, en götur hér hafa verið mjög slæmar. Suðureyrar. Nýtt frystihús var reist frá grunni. Vatnsveitan þokast litið áfram, og verða menn viða að þola mikinn vatnsskort. Hafnar voru fram- kvæmdir við leguhöfn fiskibáta. Er þetta hið mesta framfaramál fyrir staðinn, því að hingað til hafa bátar verið athvarfslausir hér í óveðrum og oft þurft að leita nálægra hafna til að forðast tjón ó mönnum og bátum. Hvammstanga. Kaupfélag Vestur- Húnvetninga opnaði nýtt verzlunarhús á Hvammstanga, enn fremur Kaupfélag Hrútfirðinga á Borðeyri, og eru báðar þessar verzlanir með nýtízkusniði. Unnið er að smíði barnaskóla á Hvammstanga, sem væntanlega mun taka til starfa haustið 1961. Ólafsfj. Lokið við að gera við skemmdir á Norðurgarði. BryggjU' pláss töluvert aukið. Ekkert unnið i Múlavegi Ólafsfjarðarmegin, en tals- vert Eyjafjarðarmegin. Grenivikur. Sjóvarnargarður lengd- ur nokkuð. Gangnamannaskýli var byggt úti í Grenivíkurtungum og áfast því stór braggi handa gangnamanna- hestum, og má einnig nota hann handa kindum, ef með þarf. Kópavogs. Dálitið unnið að skolp- ræsagerð, en þó minna en skyldi. Vant- ar enn mikið á, að vel sé í því efni i Kópavogskaupstað. Nokkuð rutt af nýj- um götum og eldri götur lagfærðar. Fullgerður að mestu annar áfangi barnaskólans á Kársnesi. Reistur nokk- ur hluti fyrirhugaðs gagnfræðaskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.