Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 137
— 135 1960 Full ástæða er til a'ð ætla, að tölur heilsuverndarstöðvarinnar fari hér miklu nær hinu rétta en tölur ljós- mæðra. 9. íþróttir. Akureyrar. íþróttir eru hér í mikl- um blóma, bæði sumar og vetur, enda hin ákjósanlegustu skilyrði til íþrótta- iðkana. Að vetrinum er skiðasnjór nóg- ur og góður í fjallinu ofan bæjarins og myndarlegur skiðaskáli að risa þar upp til afdreps þvi fólki, sem þessa iþrótt stundar. Þá er oft skautasvell á Pollinum, eða þá að dælt er vatni á íþróttaæfingasvæði það, sem á Odd- eyrinni liggur, og þannig búið til ágætis skautasvell. Þá er hér einn bezti frjálsíþróttavangur og grasknatt- spyrnuvöllur landsins og sundlaugar ágætar, bæði úti- og innilaug með heitu vatni allan ársins hring. Að lok- um skal þess getið, að hér er ágætis 9-holu golfvöllur, enda golfleikarar Akureyrar taldir með þeim beztu hérlendis. 10. Barnauppeldi. Kvík. Barnaverndarnefnd hafði stöð- ugt undir eftirliti 83 heimili. Enn fremur hefur starfsfólk nefndarinnar bomið á mörg önnur heimili ýmissa orsaka vegna og veitt margvíslegar upplýsingar og aðstoð. Nefndin hefur haft til meðferðar mál nokkurra ein- staklinga og stofnana vegna afskipta þeirra af börnum og unglingum. Þá fékk nefndin til meðferðar 7 hjóna- skilnaðarmál vegna deilna um forræði barna, og gerði nefndin i þvi sam- bandi tillögur um forræði 29 barna. Nefndin mælti með 49 ættleiðingum. A árinu útvegaði nefndin 153 börnum °g unglingum dvalarstaði, og fóru 2 þeirra i fóstur á einkaheimili. Auk þess var 151 barni komið fyrir um lengri eða skemmri tíma á barna- heimilum eða einkaheimiium. Bókuð voru 352 afbrot hjá 260 börnum á aldrinum 7—16 ára, 156 piltum og ^04 stúlkum. Afbrotin voru sem hér segir: Flakk og útivist 140 (73 hjá Piltum, 67 hjá stúlkum), hnupl og þjófnaður 93 (piltar 89, stúlkur 4), innbrot 36 (allt piltar), skemmdir og spell 32 (piltar 31, stúlka 1), laus- læti og útivist 26 (stúlkur), ölvun 10 (piltar 5, stúlkur 5), meiðsl og hrekk- ir 8 (piltar 7, stúlka 1), svik og fals- anir 4 (piltar 2, stúlkur 2), ýmsir óknvttir 3 (stúlkur). Örn Helgason sálfræðingur starfaði hjá nefndinni um fjögurra mánaða skeið. Á vegum Rauðakross íslands dvöldust 180 börn 2 mánuði í sveit, 60 á Silungapolli og 120 í Laugarási. Á barnaheimili Vor- boðans (Verkakvennafélagið Fram- sókn) í Rauðhólum dvöldust 80 börn, og Hjálpræðisherinn tók 40 fátæk börn þeim að kostnaðarlausu til tveggja vikna dvalar á sumarheimili i Elliða- kotslandi í Mosfellssveit. Kvenlögregl- an hafði á árinu afskipti af 82 stúlk- um á aldrinum 12—18 ára, aðallega vegna útivistar, lauslætis, þjófnaðar og áfengisneyzlu. 11. Slysavarnir. Akranes. Slysavarnadeildir karla og kvenna starfa á Akranesi og vinna að fjársöfnun til slysavarna. Á vegum Rauðakross íslands kom hér dr. Ruben og' kynnti ný tæki til lifgunar úr dauðadái og leiðbeindi um notkun þeirra. Voru gerðar ráðstafanir til að hafa slík tæki tiltæk hér, og stuðluðu bæði R. K. í., Akranesdeild, og slysa- varnafélögin að þvi. Grenivikur. Skipbrotsmannaskýlin i héraðinu eru i lagi. Siðast liðið sumar var byggt skýli fyrir menn og hesta úti i Tungusporði fyrir gangnamenn að haustinu, sem þá þurfa að gista i 1—2 nætur úti í „Fjörðum“. Undan- farin ár hafa þeir gist í skipbrots- mannaskýlum á Þönglabakka, en það er að mörgu leyti óþægilegt, og vand- ræði hafa verið með hestana að hýsa þá. 12. Tannlækningar. Höfða. Stefán Pálsson tannlæknir kom liingað eins og undanfarin ár og annaðist tanndrátt, tannviðgerðir og tannsmiði. Ólafsfj. Ole Bieltvedt, tannlæknir á Sauðárkróki, annaðist tannviðgerðir í barna- og unglingaskólanum. Einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.