Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 110
1960 — 108 — sjúkrahús. 8 daga gamalt sveinbarn kafnaði af völdum uppgangs frá maga. 30 ára karlmaður lenti i vinduvír um borð í togara; vírinn vafðist utan um brjóstkassann með þeim afleiðingum, að öll rif brotnuðu frá hrygg öðrum megin, og stungust mörg þeirra inn i lungu; lifur var margsprungin, og margir minni áverkar fundust við krufningu. Maðurinn beið samstundis bana. 57 ára karlmaður féll úr laus- um stiga, lenti með höfuðið á stein- stétt, hlaut höfuðkúpubrot og andað- ist af völdum þess 4 stundum siðar. 46 ára karlmaður fannst látinn i porti í Reykjavík. Krufning leiddi í ljós, að maðurinn hafði kafnað í spýju sinni. Merki um áberandi ölvun var ekki að finna. 60 ára karlmaður drakk einhverja ólyfjan og lézt af völdum hennar 2 sólarhringum síðar. 52 ára karlmaður, háseti á íslenzkum togara, lézt í sjúkrahúsi í Þýzkalandi af völd- um brunasára, er hann hlaut af gufu við vinnu um borð i togaranum. 11 ára drengur úr Reykjavík, í sumar- dvöl í sveit, ók dráttarvél ofan í skurð, lenti undir henni og beið þegar bana. 60 ára karlmaður fannst meðvitund- arlaus á gólfinu í forstofu ibúðar sinu- ar og andaðist í sjúkrahúsi 2 dögum síðar. Við krufningu fannst brot á höfuðkúpu og mar á heila, og hefur það valdið dauða mannsins. Hann hafði verið sjúkur, valtur á fótum og datt oft. Mun hafa hlotið hinn ban- væna áverka af slikri byltu. 8 ára drengur var staddur við hús i smið- um, er bjálki féll i höfuð honum með þeim afleiðingum, að kúpan brotnaði og drengurinn lézt samstundis. 79 ára karlmaður datt á gólfi í sjúkrahúsi, lær- brotnaði og lézt af afleiðingum slyss- ins 5 dögum síðar. 81 árs kona datt af stóli heima hjá sér, lærbrotnaði, fékk upp úr þvi blóðtappa í lunga og lézt 17 dögum eftir slysið. 77 ára kona, sjúklingur á Kleppi, lærbrotnaði og andaðist 12 dögum siðar úr blóðtappa í lunga. 82 ára kona datt á gólfi, lær- brotnaði og andaðist af afleiðingum slyssins 8 dögum siðar. 82 ára kona, sjúklingur á Kleppi, lærbrotnaði og lézt 3 mánuðum síðar af afleiðingum slyssins. 87 ára kona datt fram úr rúmi, hlaut lærbrot og lézt úr lungna- bólgu litlu síðar. 73 ára kona datt á götu, lærbrotnaði og lézt af afleiðing- um slyssins 6 mánuðum siðar. 77 ára karlmaður féll á gólfið á gangi í stofu heima hjá sér, lærbrotnaði og andað- ist af afleiðingum slyssins 17 dögum síðar. 92 ára kona datt á gólfi, lær- brotnaði og lézt skömmu síðar af af- leiðingum slyssins. 92 ára kona datt á gólfi, lærbrotnaði og lézt úr lungna- bólgu mánuði siðar. 83 ára kona datt á eldhúsgólfi, lærbrotnaði og lézt 4 mánuðum síðar af afleiðingum slyss- ins. 81 árs kona datt á gólfi, lær- brotnaði, fékk upp úr því lungna- bólgu og lézt mánuði síðar. Sjálfsmorð eru talin 10 og framin þannig: 3 drekktu sér (70 ára karlmaður og 2 konur, 69 og 57 ára). 3 tóku inn svefn- lyf (41 árs kona og 2 karlmenn, 41 og 32 ára). 2 skutu sig (47 ára kona og 41 árs karlmaður). 2 fleygðu sér út um glugga og af svölum niður á götu (karlmenn 43 og 29 ára). Á árinu komu á Slysavarðstofuna til fyrstu aðgerðar 12215 sjúklingar, 8050 karlar og 4165 konur. Aðgerðir voru alls 26079. Að þessu sinni hefur ekki verið gerð flokkun á slysunum eftir orsökum og afleiðingum. Akranes. Luxatio digiti 3, humeri 1, fract. cranii 1, claviculae 8, processus spinosi cervicalis 1, corporis vertebrae 1, costae 4, humeri 4, epiphysiolysis humeri 1, fract. olecrani 1, ante- brachii 7, radii 12, ulnae 1, ossis navicularis 2, metacarpi 7, digiti manus 9, pelvis 2, colli femoris 1, femoris 2, trochanteris 1, cruris 4, tibiae 1, fibulae 1, malleoli externi 2, tali 1, calcanei 4, metatarsi 4, digiti pedis 2. Búðardals. Engin meira háttar slys. Auk minna háttar meiðsla komu fyrir fract. radii 2, costarum 3, tibiae 1» fibulae 1, metatarsi 1, luxatio cubiti lateralis 2, combustiones 4, commotio cerebri 1, veneficium carbonis mon- oxydi 1, meprobamati 2 (börn). Eitr- anir þessar voru ekki alvarlegar. PatreksfJ. 25 lagðir á sjúkrahúsið vegna ýmissa slysa, þar af 11 innan- héraðssjúklingar, 6 útlendingar og 8 annars staðar frá af landinu, flestir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.