Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 92

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 92
1960 — 90 Þingeyrar. Langdrukkinn farmaðui, 47 ára gamall, var lagður hér i land, mjög truflaður á sönsum. Tók með- ferð vel og útskrifaðist eftir viku. C. Ýmsir sjúkdómar. 1. Augnsjúkdómar. Sjá skýrslur um augnlækningaferða- lög, bls. 102—104. 2. Blóðsjúkdómar. Flateyrar. Anaemia simplex ekki óalgengur kvilli, einkum i konum. Grenivíkur. Allmikið um anaemia simplex, sem lagast við járn- og C- vítamíngjöf. Eru konur og börn í meira hluta. Seyðisfj. Anaemia hypochromica: 2 konur. Á annarri var gerð resectio ventriculi fyrir nokkrum árum. Þeg- ar ég sá hana i fyrsta skipti, var haemoglobin 9,5 g/100 ml. Yar einn kollega í Reykjavík þá nýbúinn að láta gefa henni eina blóðtransfusion, og hefur þvi haemoglobin fyrir trans- fusionina verið ca. 8,5 g/100 ml. Þessi kollega hefur sennilega aldrei séð sjúkling deyja úr homolog serum- hepatitis eftir blóðtransfusion né lesið neina þeirra mörgu greina, sem skrif- aðar hafa verið til að benda á hættuna af og fordæma, sem oftast ónauðsyn- legar, blóðgjafir, þar sem aðeins er gefin ein transfusion: Sjúklingur er litlu eða engu betur staddur eftir eina transfusion, annaðhvort þurfti hann meira eða hann þurfti hennar alls ekki við. Flestar vanfærar konur hafa á seinna hluta meðgöngutimans hgb. minna en 12 g/100 ml og þurfa að taka járntöflur. 3. Efnaskipta- og innkirtlasjúk- dómar. Patreksfí. Myxoedema: Einn karl- maður um sjötugt, eftir total thyreo- idectomi. Seyðisfí. Diabetes mellitus: Ung kona notar insulin og hefur verið vel regul- eruð, síðan ég kom í héraðið. 40 ára karlmaður notar insulin. 62 ára karl- maður notar tolbutamidum með góð- um árangri. Hvergi á landinu hef ég rekizt á eins margar konur með struma eins og í þessu héraði, nefnilega 8, þar af 2 með struma nodosa. Engin þeirra hefur einkenni um óeðlilega starfsemi. Hjá annarri þeirra með hnútana í gl. thyr. var gerð partiel thyreoidectomi á Landsspítalanum. Algengasti efna- skiptasjúkdómurinn er offita. Hellu. Myxoedema: 54 ára gamall karlmaður kvartaði um mæði, kvef- sækni og mjög sára anginoid verki öðru hverju, kvaðst þreytast mjög fljótt við hvers konar áreynslu, vera ákaf- lega kulvis, svefnþungur og áberandi gleyminn. Hafði nokkru áður verið á spitala til rannsóknar, en þá mun psychosis hafa skyggt á önnur atriði sjúkdómsmyndarinnar og meðferð hag- að samkvæmt þvi. Hann hafði að læknisráði reynt um skeið hydergin við kulvísinni, en fundizt hann þola það illa (hömlur á adrenalinverkun- um). Mæling á magasýrum hafði sýnt „sýruleysi“, að hans sögn. Við skoðun bar nokkuð á bradyphrasia. Hendur voru jn'útnar og ekki laust við bjúg á fótum. APS í þvagi -=-. Púls var jafn, 60/mín. Hb. mældist 11,7 g%, sökk 16 mm/klst., blþr. 105/80, og EKG sýndi „low voltage“, T nánast isoelek- triskt í standard-leiðslum. Vegna ein- dregins gruns um myxoedema var hann sendur í efnaskiptamælingu, er sýndi -i-21%. Þvi fjölyrði ég um þetta tilfelli, að mér finnst ástæða til að vera sérstaklega á verði gagnvart myxoedema samfara psychosis. Thyreotoxicosis: 49 ára gömul kona, sem hafði um skeið verið með anaemia hypochromica (< 8 g%), resistent gegn venjulegri meðferð, tók að kvarta um svæsin hjartsláttarköst. Ágerðist þetta svo, að ég sendi konuna til sér- fræðirannsóknar. Mældust þá efna- skipti 55%. Skánaði við propyl- thiouracilum. 4. Gigtar- og bæklunarsjúkdómar. Flateyrar. Ilsig allalgengt. Notað hefur verið innlegg í skó, og hefur það yfirleitt bætt mikið úr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.