Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 133
— 131 — 1960 fjarða er eitthvert ömurlegasta hreysi, sem hér er í kaupstaðnum, og aðstaða öll til slátrunar, en einkum til skoðun- ar á kjöti, fyrir neðan það, sem talizt getur samboðið jafnvel frumstæðustu þjóðum, hvað þá „menntuðustu þjóð Norðurálfu eða heimsins“. Dýralækn- ir veitti að sjálfsögðu ekki leyfi til þess að slátra í þvi, en hvorki ég né hann treystumst til að banna slátrun. Taldi ég betra að hafa eftirlit með slátruninni og hafa þannig áhrif í þá átt að kjötið yrði eins gott og hægt vaeri heldur en staðarbúum yrði svo selt kjöt, sem alls ekki hefði verið heilbrigðisskoðað og flokkað. Sömu mótbárur er komið með og við mjólk- urframleiðsluna: Álagningin á kjötið °8 mjólkina leyfir ekki meiri tilkostn- að á jafnlitlu markaðssvæði og kaup- staðurinn er. Keflavíkur. Einn bíll með 4 mönn- um vinnur að sorphreinsun í Keflavík °g Njarðvik. Ein umferð tekur að nieðaltali 21 dag og getur orðið meira a vissum tímum, svo sem í desember °g maí, einnig ef erfið aðstaða er Vegna snjóa og frosta í tunnunum. hosun fer fram á Stapa. Þar hefur tvívegis orðið að framkvæma miklar lagfæringar og hreinsanir til þess að halda losunarstaðnum opnum. Þegar n°rðanvindur er, feykir hann ógrynn- um af léttu rusli tií baka yfir landið aht um kring, og á stundum hefur reynzt ógerningur að losa þar. Fyrir nokkru var heilbrigðisfulltrúi kjörinn \ hyggingarnefnd i Keflavík, og hafa siðan öll byggingarleyfi verið bundin Pvi skilyrði, að við nýbyggingar væru, .íafnhliða byggingu húsanna, gerðar Seymslur fyrir sorp, sem uppfylltu .. ityrði, sem þar um eru sett, og eftir- h haft með því, að undanbrögð verði ekki höfð frá þessu ákvæði. Á fisk- Vlnnslustöðum og öðrum slíkum er ah eftirlit með hreinsun úti við og annarri umgengni. Hundum hefur nú a'kkað að miklum mun, svo að við- n.andi verður að teljast. Almennings- salerni eru nú fullbúin hér i Keflavík. s 'ópavogs. Húsakynni yfirleitt góð, ums staðar ágæt. Lélegum húsakynn- ur^.íer fœkkandi. Fólk, sem búið hef- 1 skúrum, gömium, lélegum sumar- bústöðum o. s. frv., fluttist í ný hús, sem það hafði i smíðum. Enn eru þó nokkur brögð að því, að fólk búi í hálfgerðum húsum. Þrifnaður utan- liúss hefur einnig batnað, þótt tölu- vert vanti enn á, að skolpræsagerð sé í svo góðu lagi sem skyldi. 5. Fatnaður og matargerð. Höfða. Klæðnaður má teljast góður og nokkurn veginn í samræmi við árs- tíðir, veðurfar og aðrar aðstæður. Akureyrar. Innlendur fataiðnaður er mikill hér á Akureyri, líklega meiri en í nokkrum öðrum bæ landsins. Þessi fataiðnaður hér hefur tekið miklum framförum nú siðustu árin, bæði hvað magn og gæði snertir, og mun nú vera að hefjast einhver út- flutningur á framleiðslu Fataverk- smiðjunnar Heklu og Ullarverksmiðj- unnar Gefjunar, enda eru þessi tvö fyrirtæki langstærstu fataframleiðend- ur á Akureyri. Verksmiðjur þessar hafa vélar af nýjustu og fullkomnustu gerð og geta því staðizt erlenda sam- keppni um gæði. Þá má einnig nefna Dúkaverksmiðju Akureyrar, sem fram- leiðir mikið magn dúka, einkum til vinnufata og vinnuvettlingagerðar. Mat- aræði er hér fjölbreytt, nóg af nýjum fiski og nýju kjöti og alls kyns mjólk- urafurðir í ríkum mæli allt árið um kring. Kartöflur nógar, en grænmeti af skornum skammti að vetrinum nema þurrkað eða hraðfryst. Niður- soðin matvæli eru hér á boðstólum, eftir þvi sem hver vill, og er þá mest um síldar- og fiskafurðir að ræða, svo og svið. Á þessu ári tók til starfa síldarniðursuðuverksmiðja Kristjáns Jónssonar & Co., og er ætlunin, að sú verksmiðja sjóði niður smásíld til út- flutnings i allstórum stil. Síldin veið- ist að vetrinum á Akureyrarpolli, og er þvi ekki langt að sækja hráefnið. Litið er borðað hér af súrmeti, og er það illa farið. Mikið borðað af hangi- kjöti og nokkuð af reyktum laxi og silungi og nokkuð af harðfiski, en lít- ið af hákarli, enda ekki hægt að Fá nógu góðan hákarl hér. Seyðisfj. Fólk gengur vel og lilýlega klætt. Helzt eru það veik börn með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.