Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 178

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 178
1960 — 176 — á steingólf næstu hæðar, en lofthæð er talin þarna ca 4 metrar. Þegar starfsfólk frystihússins kom að slasaða, iá hann á bakinu meðvitundarlaus, og blæddi úr vitum hans. Starfsfólk frysti- hússins mun hafa borið slasaða út úr húsinu, en síðan var hann fluttur > sjúkrahús Vestmannaeyja, þar sem Einar Guttormsson sjúkrahúslæknir gerði að meiðslum hans. Er talið, að um 15 mínútur hafi liðið, frá þvi er slysið varð, þangað til slasaði komst undir læknis hendi. í læknisvottorði I, dags. 10. júlí 1954, undirrituðu af Einari Guttorms- syni, sjúkrahúslækni í Vestmannaeyj- um, segir svo um ástand slasaða, er hann kom í sjúkrahúsið: „Komið var með slasaða hingað i sjúkrahúsið. Hann var þá enn rænu- laus, en rankaði brátt við sér. Mynd- ir af höfði sýndu fracturu í frontal- suturunni með brest í áttina að hægri augntóft. Stirðleiki var í hnakka og nystagmus. Myndir af baki, v. úlflið og mjöðm sýndu ekki brot. Blæðing var úr munni, sennilega af biti i tung- una. Engin blæðing út um eyrun.“ Spurningu í sama vottorði um sjúk- dómseinkenni svarar læknirinn þannig: „Meðvitundarleysi, mar og meiðsli um úlflið, mjöðm og á baki. Fract. cranii. Commotio cerebri. Distorsio artic. radiocarp. sin. Contusio reg. dorsi et reg. coxae sin.“ Sami læknir stundaði slasaða til 27. júlí 1954, en þá var slasaði sendur í Landspítalann til frekari rannsóknar og lækninga. Fyrrnefndur læknir seg- ir í læknisvottorði II, dags. 18. ágúst 1954, að slasaða hafi eftir slysið oft- ast liðið illa, meðan hann dvaldist í Vestmannaeyjum, og hafi hann meðal annars fengið gastrointestinalsyndrom. Sami læknir segir á þessa leið í ó- dagsettu vottorði, sem lagt var fram á bæjarþingi Vestmannaeyja 26. janúar 1956: „Féll ofan af lofti í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja þ. 20. apríl 1954 ca 4—5 metra ofan á steingólf með höfuðið undir sér. Hann missti meðvitund i ca 20 min. Lá í Sjúkrah. Ve. vegna þessa frá 20. apríl—19. mai og aftur frá 28. maí—27. júlí 1954 og þjáðist mikið af höfuðverk, verk fyrir bringspölum og uppköstum. Lá í Landspítalanum frá 27. júlí—25. september 1954 vegna þessa slyss. Hann var sendur til Dan- merkur í Rigshospitalet, neuro-kirur- giska deild frá 25. september—6. októ- ber 1954. Hann var með mikinn höfuð- verk, velgju, uppköst og svima og stundum dofa i hægri hönd. Objektivt: höjre hánden, ret god medvirken ved undersögelsen. Neuro- logisk findes tonusforögelse i venstre arm, samt begge UE. Reflexer livlige pá venstre OE., samt begge UE., men Babinski neg. Kraften let nedsat pá venstre OE., ikke pá UE. Venstresidig dyskoordination pá OE. Romberg og gang. nat., Abd.-refl. nat., egale. Ingen sensibilitetsforandringer. Öjenunder- sögelse: intet abnormt. Röntgen af craniet: intet sikkert abn. Röntgen af col. cerv. viser let forsnævring af venste for. intervertebrale 4 som fölge af smáosteofyter. Suboccipital encephalographi blev gjort, der viste en ganske let dilateret v. sideventrikel. Ventrikelsystemet lá pá plads, og der var god luft i de basale cisterner. Læknarnir í Rigs- hospitalet töldu að hér væri um að ræða Contusio cerebri seq. Diffus atrofisk hjerneaffektion. Þá lá slasaði enn í Landspítalanum frá 20. júní—5. júli 1955, og var þá sjúkdómsgreining spítalans syndroma post-traumatica cerebri. Yfirleitt voru rannsóknir þá negativar. Slasaði hef- ur að sjálfsögðu þjáðst mikið í öllum þessum sjúkdómslegum, en mun nu ekki vera mjög þjáður lengur, enda þolir hann ekkert að vinna eða reyna á sig yfirleitt. Hann dvelst nú heima lijá sér og hefur undanfarið fengið inj. Physex 1500 ein. eftir ráðleggingum sérfræðings. Ég tel ekki á mínu íeeri að segja um, hvernig sjúki. verður i framtíðinni eða hvort um algeran bata verður að ræða, hygg, að það sé ot snemmt, enda varla á færi annars en taugasérfræðinga að kveða upp slíkan úrskurð." Sami læknir vottar á þessa leið 2. marz 1958: „í dag hefur farið fram taugaskoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.