Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 159

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 159
Röntgenmyndir af ökla, teknar 30. f. m. (þ. e. 30. des. 1958), sýna, a‘ö brotin á öklanum eru vel gróin, og engin missmiði eru sýnileg á brotstöð- unum. Skarð virðist hins vegar vera í afturkant sköflungsins, og virðist þar vanta nokkra mm á aftasta hluta lið- flatarins. Liðurinn litur að öðru leyti eðlilega út. Nokkur úrkölkun er í bein- um, nærliggjandi öklaliðnum. Fóturinn er ekki enn búinn að ná sér eftir meiðslin, enda er þess ekki að vænta, þar sem svo stutt er um liðið, siðan slysið vildi til.“ Síðara hluta ágústmánaðar 1959 var aftur til rannsóknar hjá prófessor dr. med. Snorra Hallgrímssyni, og í mjög greinargóðri álitsgerð frá pró- fessornum, dags. 27. ágúst 1959, segir s'-o, að undangengnum stuttum inn- gangi; »S. upplýsir i dag, að óþægindi í h- fæti hafi ekki farið minnkandi síð- ustu mánuðina. Hann var skárri seinni Part s. 1. vetrar, er hann stundaði aennslustörf, en lakari í sumar, er úann fór að hafa meiri hreyfingu. Rann þreytist fljótt í fætinum, og yerður þá stinghaltur, er hann þreyt- ist. Fœr einnig verk i öklann, það ^aikið, að hann hefur notað nokkuð 'erkjatöflur. Þá finnst honum h. fótur yera ótraustur og þolir illa gang á osléttu. Við skoðun í dag kemur eftirfarandi 1 Ijós: *f; fótur er litið eitt þrútinn, en yagin áberandi skekkja sýnileg. Ör á jynanverðum ökla, eins og áður er fyst. Nokkur þroti eða bjúgur virðist vera . iegg, þvi hann mælist nú 1 cm gudari, bæði um kálfa og mjóalegg, vinstri- Hreyfingarhindrun i oklalið virðist öllu meiri en í jan. s. 1. ^P- e. í jan. 1959). 2q„ styrbeyging (dorsalflexion) er nú ji, minni h. megin en v. megin, en eygíng 5—jqo minnj íj_ megin. Þá e-u niiðarhreyfingar í h. fótliðum að- ns um helmingur þess, sem eðlilegt „ j ^'ðað við v. fót. Greinileg hlið- .'reyfing finnst ekki í h. öklalið. ökl 0ni§enmyn<fir teknar af báðum Um sýna væga úrkölkun í báðum öklabeinum h. megin Þau eru litið eitt fyrirferðarmeiri h. megin en v. megin, en annars sjást engin missmíði á þeim eftir brotin. Þá kemur í ljós skarð i liðflöt sköflungsins, aftast, og er þar efalaust um að ræða missmíði eftir brot á afturbrún sköflungsins. Enn fremur sést nú, að gliðnun hefur átt sér stað á liðgafflinum, en liðbil- ið milli innra öklabeins og völunnar mælist 2—3 mm víðari h. megin en v. megin. Hér er um að ræða nokkra bæklun á h. öklalið af völdum slyssins, en hún er aðallega fólgin í nokkurri vikkun á öklagafflinum, sem hefur í för með sér óeðlilega hliðarhreyfingu í öklaliðn- um. Hún er hins vegar ekki það mikil, að hún sé greinilega finnanleg við kliniska skoðun. Þá er og missmiði á liðfleti sköflungsins. Hvorttveggja þetta, þ. e. vikkun gaffalsins og sköddun liðflatarins, mun hafa í för með sér óeðlilegt slit (arthrosis) i öklaliðnum, þegar tímar líða.“ S. mætti hjá mér undirrituðum til viðtals og skoðana 29. des. 1958, 15. júli 1959 og 25. ágúst 1959. Hann kveðst hafa hlotið brot á hægra ökla 25. júlí 1958 við fall úr stiga, er hann var að bera sements- blöndu á gafl verbúðar Hafsilfurs hf. á Raufarhöfn. Hann hafi daginn, sem hann slasaðist, verið fluttur i Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri. Þar hafi Guðm. Karl Pétursson yfirlæknir gert að brotunum. S. kvaðst hafa dvalið í sjúkrahúsinu til 2. sept. 1958. Síðan verið i gips- umbúðum til loka októbermánaðar 1958. Þetta er í fullu samræmi við það, sem áður er sagt í þessu sambandi. S. greinir frá því, að hann hafi not- að zinklímsumbúðir um þriggja vikna skeið, eftir að gipsið hafi verið tekið burt af hinum brotna fótlim, síðan teygjubindi um nokkurt skeið. S. kvaðst hafa orðið að fresta stund- un dýralæknisnáms erlendis haustið 1958, sem hann hafði ráðgert, sökum þess að hann slasaðist. Auk þess hefði hann ekki treyst sér til að stunda algenga verkamanna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.