Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 171
— 169 — 1960 í kviðarholinu sést töluvert af blóði. Blóðið var bæði ofan og neðan til i kviðarholinu, og mældist það alls 1 litri. Þegar athugað er, hvaðan blæð- ingin hefur komið, finnst, að lifrin er sprungin á stóru svæði. H. lobus lifrarinnar er sprunginn næstum eft- ir endilöngu, framan frá og upp úr, þannig að sprungan verður hér um bil um miðja lifrina. Er lifrin á þessu svæði sundurtætt. Lifrin vegur 1320 g. Engin sprunga er i miltinu, sem veg- ur 55 g og litur eðlilega út. Blæðing finnst einnig i garnahengi smáþarm- anna, og sjást þar einnig allmargir marblettir. Lifrin er rauðbrúnleit á litinn og blóðlítil og lítur eðlilega út að öðru leyti en því, hvað hún er sundurtætt. Ekkert sést sérstakt á gallblöðru eða gallvegum. Maginn er eðlilega stór. í honum eru aðeins um 20 cc af brúnleitum, þunn- um vökva, sem sýnilega er mestmegnis blóð. Magaslímhúðin er eðlileg og sæmilega fellingarik, en niðri við Pylorus sést, að magaslímhúðin er með Um 1 cm stórt sár, sem er um 3—4 mm á breidd með skörpum börmum, eins og meitlað út úr slímhúðinni. Pyrir neðan pylorus sjást tvö smásár, hvort um sig ekki nema um 5—8 mm í bvm., með dálitið óskörpum börmum, °g er sýnilegt, að þau sár eru bæði a<5 byrja að gróa. Að öðru leyti fannst ekkert sérlega athugavert við garnirn- ar. Nýrun vógu hvort um sig 130 g. papsulan var laus á báðum, yfirborð- ið slétt, og bæði nýru litu eðlilega út a gegnskurði. Ekkert að sjá á pelves eða ureteres. í þvagblöðrunni voru um 20 ml af imru, litlausu þvagi. Blöðruslimhúðin hvit og hrein. Uterus var eðlilega stór, lítið eitt *|ím inni í honum, en engin blæðing. Ekkert sérstakt að sjá á ovaria eða genitalia að öðru ieyti. Brisið var ljósbleikt, lint og eðlilegt. H. nýrnahetta vó 7 og sú v. 8 g, báð- ar eðlilegar. Ekkert að sjá á rectum. . Heilabúið opnað: Þegar höfuðsverð- ltlu* er flett frá, sést hvergi neitt sár á honum, en undir honum er allt al- blóðugt, þannig að öll höfuðkúpan er þakin blóði nema rétt ennið. Höfuðbein eru öll heil. Þegar theca cranii hefur verið tekin af, sést heila- bast og linu heilahimnurnar eðlilegar. Heilinn er tekinn út og vegur 1400 g. Hann litur allur eðlilega út, og sést hvergi neitt mar né blæðingar i hon- um. Heilinn var skorinn i sundur, og fannst ekkert athugavert við hann. Áhjktim: Við líkskoðun og krufn- ingu fundust miklir áverkar: miklir marblettir og hrufl í andliti og svo að segja samfellt mar undir öllu höfuð- leðrinu. Þá fundust marblettir á útlim- um og einnig á brjósti. Á brjóstkass- anum fundust þrjú rif brotin og tvö þeirra tvibrotin. Rifa fannst á þind- inni, en það, sem valdið hefur dauða konunnar, var stór sprunga í lifrinni, sem mikið hafði blætt úr, og hefur blæðingin út i kviðarholið valdið dauða konunnar. Króniskt sár fannst neðst í maganum, alveg niðri við magamunnann, og tvö smærri sár i skeifugörn.“ í Iæknisvottorði, dags. 5. október 1961, gefur prófessor Níels Dungal cftirfarandi viðbótarupplýsingar: „Til vefjarannsóknar voru skorin stykki úr lifur og skjaldkirtli: Lifur: Með fitulitun sást mikil fita í lifrinni. Svo að segja i hverri einustu lifrarfrumu sást inikið af litlum fitu- kornum, en stórir fitudropar sáust óvíða. Skjaldkirtill: Folliklar eru yfirleitt miðlungsviðir, en yfirleitt i stærra lagi. Epithel er yfirleitt kúbiskt. Vott- ar aðeins fyrir háfrumuþekju á stöku stað, en totumyndanir sjást hvergi. Sekretið i folliklunum er sýnilega til- tölulega þykkt. Ályktanir: Fitubreytingarnar í lifr- inni benda til þess, að konan hafi drukkið áfengi meira en góðu hófi gegnir, þótt ekki sé unnt að segja, að hún hafi verið alcoholisti. Vegna þess hve skjaldkirtillinn var stór, gat verið um Basedows-sjúkdóm að ræða, en slikir sjúklingar hafa miklu minna andlegt jafnvægi en aðr- ir. Vefjarannsóknin sýndi engar Base- 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.