Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 110

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 110
Þorsteinn G. Indriðason: Viðskeytaraðir í íslensku 99 -samur, -sk, -ugur og ­ull. Eins og fram kom í 5.2.2 þá getur ­látur ekki tengst viðskeyttu grunnorði en viðskeytið getur hins vegar bætt við sig viðskeyti, sbr. góðlátlega, hóglátlega, kyrrlátlega, ranglátlega, rétt lát- lega, tómlátlega, þakklátlega, þrálátlega og örlátlega. Viðskeytið er því gott dæmi um það að viðskeyti getur verið hluti viðskeytaraðar en það getur bara ekki verið í öðru sæti í slíkri röð. 5.2.4 Umröðun viðskeyta virðist útilokuð Umröðun tveggja viðskeyta í íslensku er vandfundin því valhömlur viðkomandi viðskeyta verða að passa saman til þess að hún gangi upp, sbr. umfjöllun í 3.4. Í dæminu góð(L)lát(L)legur(L) tengist ­látur við lýsingarorðið góður og myndar lýsingarorð, sbr. góðlátur. Viðskeytið ­legur getur svo tengst ­látur og myndað lýsingarorðið góðlátlegur. En hvað gerist ef við snúum við röð viðskeytanna? Í íslensku finnum við lýsingarorðið góðlegur og viðskeytið ­látur getur tengst lýsingarorðum þannig að það ætti ekki vera neitt í veginum fyrir því að mynda lýsingarorðið *góðleglátur. Orðið er hins vegar ótækt vegna þess að hér er önnur hamla brotin. Sú hamla felst í því að viðskeytið ­látur getur nær eingöngu tengst einsatkvæðis grunnorðum eins og góð, sbr. einnig 5.2.2. Um leið og grunnorðið er orðið viðskeytt þá gengur orðmyndun með ­látur ekki. Og jafnvel þar sem valhömlur virðast passa saman er umröðunin erfið. Til þess að sýna þetta er hægt að taka dæmi um viðskeytin -samur og -legur sem bæði geta tengst grunnorðum sem eru nafnorð (N) og lýsingarorð (L), sbr. t.d. sið-samur, sið-legur, góð-samur og góð-legur. Valhamla -samur kveður því m.a. á um að viðskeytið geti tengst grunnorði sem er nafnorð(N) og myndað lýsingarorð(L), siðsamur, en viðskeytið virðist líka geta tengst grunnorði sem sjálft er viðskeytt, sbr. hug-ul-samur þó það sé reyndar ekki algengt. Valhamla -legur kveður á um að viðskeytið geti sömuleiðis tengst grunnorðum sem eru lýsingarorð(L) og nafnorð (N) og myndað lýsingarorð (L) og hér gildir það sama og um -samur; viðskeytið getur tengst grunnorði sem sjálft er viðskeytt, sbr. kunn-ug-legur. Atkvæðabygging grunnorðsins fyrir og eftir umröðun þessara viðskeyta ætti því ekki að vera fyrirstaða þó hún sé oft hindrandi þáttur í svona ferli. Ef reynt er að snúa við röð viðskeytanna ­samur og ­legur í afleidda orðinu sið(N)­sam(L)­legur(L) þá kemur í ljós að það gengur ekki, sbr. *sið(N)-leg(L)-samur(L), þó skilyrðum virðist fullnægt. Skýringin er að öllum líkindum sú að ­samur á erfitt með tunga_23.indb 99 16.06.2021 17:06:51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.