Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Page 13

Strandapósturinn - 01.06.1988, Page 13
Langadal og þaðan upp á Valahnjúk og yfir í Húsadal. Af Vala- hnjúk gat göngufólk virt fyrir sér fjallasýnina, Eyjafjallajökul, Tindafjallajökul, Mýrdalsjökul, Einhyrning o.fl. nafnþekkta staði. Frá Húsadal var gengið yfir í Langadal aftur og þar beið rútan og flutti fólkið inn í Bása. Þar var stoppað og skoðað sig um í tvo tíma og síðan var haldið heim í tjaldbúðir í Slyppugili þar sem grillaður var kvöldverður á stóru grilli. Síðan var farið í leiki og sungið og spilað fram eftir kvöldi og kveiktur eldur á Eyrunum. Sunnudagsmorgunninn heilsaði með logni og sólskini. Um kl. 14 var lagt af stað heim yfir Krossá að Stakkholtsgjá og gengið inn í botn á henni og er hún mikil náttúrusmíð, löng og með snarbrött- um og háum veggjum, með háum fossi innst í botni gilsins. 1 bakaleiðinni var Fljótshlíðin á hægri hönd en þaðan var Þorsteinn Erlingsson, og má segja að hann hafi „komið Þórsmörk á kortið" með Sólskríkjuljóði sínu. Fleiri hafa þó ort um Þórsmörk, bæði Jónas Hallgrímsson: Gunnarshólmi og Sigurður Þórarinsson: Þórsmerkurljóð. Komið var til Reykjavíkur um kl. 21.00. Þátttakendur í þessari skemmtilegu Þórsmerkurferð voru um hundrað manns. Tvær skemmtanir voru um haustið, sú fyrri þann 15. október með bingói og dansi, en hin síðari þann 26. nóvember með félags- vist og dansi. Voru þessar skemmtanir nokkuð vel sóttar. Kökubasar var haldinn þann 3. desember. Starfsemi kórsins var blómleg árið 1988. Fyrir utan það að syngja á kaffidegi félagsins og á tónleikum í Breiðholtskirkju var farið í söngferð á Vestfirði. Lagt var af stað frá Reykjavík, fimmtudagskvöldið 14. júlí og gist á Bæ í Króksfirði og daginn eftir keyrt vestur á Isafjörð og haldnir tónleikar í samkomusal barnaskólans þar um kvöldið. A eftir var kórfélögum og ferðafélögum þeirra boðið til Bolungarvíkur, heim til formanns Átthagafélagsins vestra, Arndísar Hjartardótt- ur. Þar voru margir saman komnir úr félaginu og buðu upp á hinar veglegustu kaffiveitingar. Daginn eftir var ekið til Hólmavíkur og tónleikar haldnir í kirkjunni kl. 5 síðdegis. Stjórnandi kórsins var Erla Þórólfsdóttir og undirleikari Ulrik Ólason. Á sunnudaginn 17. júlí var síðan lagt af stað suður, en komið við 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.