Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 18

Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 18
Refarækt í Strandasýslu er nú um það bil að leggjast niður eftir mikla rekstrarerfiðleika síðustu tvö ár. Þegar hefur öllum dýrum verið slátrað á þremur blárefabúum í Bjarnarfirði og í Víkur- búinu við Hólmavík. Þá er aðeins eftir refabúið í Fjarðarhorni í Hrútafírði, en þar er minkarækt stunduð jafnframt. Einnig er nýlegt minkabú á Kolbeinsá í Hrútafirði. Afkoma minkabúanna í landinu hefur verið stopul, en þó mun skárri en á refabúum. Verð á refaskinnum á mörkuðum erlendis hefur fallið svo mjög, að það dugar varla fyrir helmingi af rekstrarkostnaði búanna. Með skuldbreytingum og fleiri aðgerðum hafa stjórnvöld reynt að draga úr vanda búanna, en það hefur aðeins reynst gálgafrestur. A síðasta vetri var í fyrsta sinn gerð tilraun til að sæða blárefa- læður Strandamanna með sæði úr silfurref. Þannig fengust svo- kallaðir „Blue Frost“-blendingar (bláhrímnir), en þótt skinnin af þeim séu falleg, er útilokað að þau dugi nokkrum til bjargar. Fyrstu skinnin af framleiðslu ársins verða seld á uppboðum fljót- lega eftir áramót. Fyrir nokkrum árum var refarækt eitt þeirra lausnarorða, sem glumdi í eyrum bænda sem stunduðu „hefðbundinn" búskap. Nú er draumurinn hins vegar búinn, en eftir standa atvinnulausir rnenn og verðlausar byggingar. Utgerð og fiskvinnsla. Arið 1988 var ár mikilla erfiðleika í sjávar- útvegi Islendinga. Kom þar margt til, einkum verðlækkun á mörkuðum erlendis, hátt gengi krónunnar og hækkun á kostnaði innanlands, (ekki síst fjármagnskostnaði). Að sjálfsögðu fóru Strandamenn ekki varhluta af þessari þróun. Þar við bættist lítil veiði og lélegar gæftir fyrstu 4 mánuði ársins. Grásleppuveiði á Ströndum brást algörlega vorið 1988, og veið- ar á hörpudiski lágu niðri vegna sölutregðu og verðfalls. A síðasta vetri sáust merki þess að rækjustofninn í Húnaflóa væri að rétta við eftir mikla lægð veturinn 1986/87. Leyfð var veiði á ca. 1000 tonnum í flóanum, og sem fyrr kom helmingur þess magrxs í hlut Hólmvíkinga og Drangsnesinga. Á árinu 1988 var í fyrsta sinn settur kvóti á úthafsrækjuveiðar. Var þá þegar sýnt, að minna kæmi í hlut Strandamanna en áður. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.