Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 34

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 34
Ólafur Olavius Svo sem kunnugt er, var hagur íslendinga allbágur um þær mundir, sem þeir Eggert og Bjarni ferðuðust um landið, og skömmu síðar (1770) var Landsnefndin svokallaða stofnuð til að kanna ástandið og gera tillögur til úrbóta. Einn af sendimönnum nefndarinnar, Ólafur Olavius, fór þrjár ferðir um landið þessara erinda. Síðustu ferðina og þá, sem hér kemur við sögu, fór hann sumarið 1777 um norðanvert landið. Olavius skyldi einkum kynna sér möguleika á eflingu byggðar og atvinnuvega. Urn þessa leiðangra ritaði hann svo ferðalýsingu, sem út kom fyrst á dönsku 1780 en á íslensku 1965. Formálann ritaði Jón Eiríksson og getur þess, að Kammerið hafi engu síður verið ánægt með árangur síðustu ferðarinnar en hinna fyrri. „Einkum vakti fundur postulínsleirs og grafíts (Ól. fann grafítæð í Siglufirði í sömu ferð — Innskot höf.) mikla athygli.“ Þessi setning lætur ekki mikið yfir sér. Af henni má þó ýmislegt ráða. Menn taki t.d. eftir hinni nýju nafngift á bleikjunni, „postu- línsleir," sem (ásamt grafítinu) vakti einkum mikla athygli, var með öðrum orðum markverðasti árangurinn af leiðangri Olavius- ar. I þessu „danska amti“ hafði nefnilega verið þefað uppi hentugt hráefni fyrir hina konunglegu dönsku postulínsverksmiðju í Kaupmannahöfn. Bleikjan, sem Kollfirðingar höfðu frá ómuna- tíð borið í kaun sín, jarðtegundin fíngerða, sem Eggert kallaði svo, var nú heldur betur að skipta um hlutverk. Olavius gerði sér ferð fram á Mókollsdal og skoðaði Bleikjuholt- ið. A leiðinni hefur hann haft augun hjá sér og segir frá ýmsu úr þessari ferð. Við Þrúðardalsá fann hann glerhalla og rauðan jaspis, og hann getur þess — þó ekki fyrstur manna, „að Þrúðar- dalsá ber fram surtarbrand, þótt ókunnugt sé hvar lag það er, sem hann brotnar úr.“ Nú vita rnenn, að surtarbrandslagið er efst í Hrútgili og er eitt af hinum merkari hér á landi vegna steingerv- inga, sem þar finnast. Olavius víkur að þjóðsögunni um Mókoll: „Innst inni í Mókolls- dal er brattur hóll, mikill að ummáli, og fullyrða menn, að þar hafi 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.