Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 36

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 36
eða þá ofan af Haugbjörgum. Enga skýringu fann ég á sprung- unni nema þá, að Mókolli hafi þótt ill vistin og sprengt af sér hauginn. Olavius veit ekki betur en útflutningur á „postulínsleir“ sé á næsta leiti. Það má víða lesa milli línanna hjá honum. Hann bollaleggur um flutninga í stórum stíl til strandar og leitar að heppilegri útflutningshöfn: „Lengst inni í Mókollsdal í Fellssókn í Strandasýslu, sem er hlíðabrattur og nálægt mílu á lengd utan frá sjó, eru tvær allstórar hæðir eða hólar. í þeim er þung, mjúk leirtegund, sem ýmist er hvít eða bláhvít á litinn. Leir þessi freyðir ekki, hvorki í saltpéturs- sýru né brennisteinssýru, og hann líkist fullkomlega postulíns- leirnum á Borgundarhólmi, og ætti að mega nota hann á sama hátt, þótt enn hafi eigi verið gerð tilraun með það, af því að sýnishorn það, sem ég flutti með mér, þótti alltof lítið, og var það þó tvö anker.“ Ef leir þessi reynist hæfur til postulínsgerðar, er sá galli á, að erfitt er um flutning á honum, vegna þess hve langt er til næstu hafnar, hvort sem er Skagaströnd eða Reykjarfjörður, nema siglt yrði til Bitrufjarðar eða Steingrímsfjarðar, og er það þó dagleið í burtu, því að aldrei hefur skip kornið á Kollafjörð, né mun heldur koma þar.“ Olavius hélt utan til Kaupmannahafnar að loknum ferðurn sínum hér og samdi ferðalýsinguna á næstu misserum. I formál- anum, sem Jón Eiríksson ritaði, eins og áður er nefnt, kemur fram, að hann hefur fylgst náið með bleikjumálinu. Og þegar litið er yfir það í heild, má sjá Jón sem eins konar samnefnara fyrir dæmið allt, hann býr Ferðabók Eggerts og Bjarna undir prentun, kynnist þar hinni „fíngerðu, fitukenndu jarðtegund,“ hefur síðan hönd í bagga með Olaviusi og „postulínsleir“ hans og veit upp á sína tíu fingur, hvað næst er á prjónunum. Má mikið vera, ef J. E. hefur ekki verið potturinn og pannan á bak við þetta mál allt. Jón Eiríksson skrifar enn (í áðurnefndum formála): „Þótt Tollkamerið samkvæmt allranáðarsamlegastri konungsskipan frá 4. maí 1778 hafi, bæði það ár og síðar, gert sér mikið far um að fá nægilega mikið af leir þessum, svo að nothæfni hans yrði reynd í 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.