Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 37

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 37
hinni konunglegu dönsku postulínsverksmiðju hér í borginni, hefur það ekki tekist enn . . . Nú er þess að vænta, að slíkt megi takast, því að Mohr stúdent hefur eftir boði konungs 17. apríl 1780 verið sendur til Islands af hálfu Tollkammers og verslunarinnar til að afla leirsins og verið búinn nauðsynlegum tækjum til þess.“ Augljóst er, að mikið hefur þótt við liggja, kóngurinn sjálfur gerir út sérlegan sendiboða í Fellssókn til að reka smiðshöggið á verkið. En „kóngur vill sigla, byr hlýtur ráða,“ og er skemmst frá að segja, að sendiboðinn hafði ekki erindi sem erfiði, og hnefa af „postulínsleir“ úr Bleikjuholtinu fengu Danir aldrei, utan ankerin tvö frá Olaviusi. Nicolai Mohr Árið 1786 kom út í Kaupmannahöfn bókin „Forsög til en is- landsk Naturhistorie" eftir N. Mohr — færeyskan stúdent — og segir þar frá Islandsför hans 1780. Eftir titli bókarinnar mætti ætla, að bleikjurannsóknir hefðu ekki skipt umtalsverðu máli í ætlunarverki Mohrs hingað til lands. Þó þarf ekki lengi að blaða í ritinu, þar til ljóst verður, að erindi hans var í rauninni það eitt, að halda áfram bleikjuathugununum, þar sem Olavius varð frá að hvefa, og verður ekki betur séð en honum hafi verið uppálagt að skila fræðiriti um náttúrur landsins, eins og þær lögðu sig, til viðbótar erindinu. I formála bókarinnar kemur þetta einkar ljóslega fram, þar segir: „Eftir að Danmörk hafði sér til sæmdar stofnsett postulíns- verksmiðju, sem aðrar Evrópuþjóðir hafa ætíð litið lotningaraug- um og e.t.v. öfundaraugum, var sú viturlega ákvörðun tekin, að afla þekkingar og öruggra frétta um þá staði innan Danaveldis, þar sem leirjörð fyndist og í hve miklum mæli, allt í þeim ákveðna tilgangi, að eigi yrði skortur á innlendu efni til verksmiðjunnar, er tímar liðu. Því er það, að hin háa stjórn umræddrar verksmiðju kom til 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.