Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 51

Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 51
Móðir mín, Petrína Sigrún Guðmundsdóttir, en svo hét hún fullu nafni, var fædd 1. október 1879 og andaðist 15. janúar 1967. Allt tókst þetta einhvern veginn og var mamma ekkja í 6 ár. En árið 1917 giftist hún seinni manni sínum Jóni Daníelssyni frá Skáldstöðum í Eyjafirði, og varð hjónaband þeirra með afbrigð- um farsælt. Amma mín, Sigríður Pétursdóttir, var ættuð úr Elörgárdal og kom sem fulllærð ljósmóðir í Árneshrepp, en afi var Strandamað- ur. Um tvítugsaldur fór Símon bróðir alfarinn úr Kjós til náms, og var hann mjög mikill námsmaður. Á skólaárunum var hann kall- aður Galdra-Símon og hafði hann gaman af. Og ekki tók betra við þegar hann valdi Sorbonne-skóla til æðra náms, eða Svartaskóla, þar sem Sæmundur fróði stundaði sitt nám forðum daga. Ég minnist þess þá ég kom hingað suður 17 ára gömul að þá gekk ég strax í Árnesshreppsfélagið. Þá flutti Símon oft fyrirlestra eða annað fróðlegt efni á undan böllunum. Allir sem kaupa Strandapóstinn hljóta líka að kannast við að Sveinsína Ágústsdóttir skrifaði oft í hann margvíslegan þjóðlegan fróðleik. Og ekki má gleyma Jóhannesi frá Asparvík, en mér fannst hann oft eiga meirihluta Strandapóstsins. Hann var náskyldur hálfsystkinum mínum. Ég fer nú að láta þetta forspjall að ljóðagerð Guðrúnar systur minnar nægja, en vil þó aðeins geta þess að móðir mín Petrína var vel hagmælt, og faðir minn Jón Daníelsson gat einnig gjört lagleg- ar vísur við ýmis tækifæri, og er það því ekkert undarlegt þótt skáldagyðjan kæmi einhversstaðar fram og veit ég að hún veitti Guðrúnu margar ánægjustundir á lífsleið hennar, sem á margan hátt var oft rnjög erfið og þyrnum stráð. Ef til vill set ég hér með eina eða tvær vísur eftir mömmu, og kannski ég ljúki svo þessu spjalli með vísu eftir sjálfa mig, þótt ég sé fjarri því að vera skáld. Að síðustu vil ég svo árna Strandapóstinum allra heilla og vona að hann verði hér eftir sem hingað til lesendum sínum til ánægju og fróðleiks. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.