Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 58

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 58
um tvítugt að sjá og í ferðafötum. Vakti það einkum eftirtekt mína, að hann var með pinkla marga, bundna saman í hönk. Þessi maður snýr sér til mín og segir: „Eg heiti nú Pálmi og er bróðir hans Sigurgeirs og ætla að fá að vera hér“. Eg svara og segi, að ég búist við að það sé honum mjög heimilt, en eins og sakir standi sé frekar lítið um húsrými. Maðurinn segir að það sé nóg rúm fyrir sig. Segist samt þurfa að bregða sér brott í bili, en komi bráðlega alkominn. Þá spyr ég hvort hann vilji ekki skilja þessar pjönkur eftir. Hann brosir til mín og segir: „Nei, það get ég ómögulega, því að þetta eru bæði mínar syndir og annarra, sem ég hefi verið að bera. En nú er þetta bráðum búið og mér fer að líða svo vel.“ Um leið og hann sagði þessi orð gekk hann út úr herberginu. Þá var mér ljóst að ég vakti og sá á eftir honum. Hugleiddi ég með sjálfri mér, hvort maður þessi hefði nokkru sinni verið til. Þar eð faðir minn, bróðir Sigurgeirs, hafði átt alls 17 systkini, en aðeins 6 þeirra náð fullorðinsaldri að minni vitund, þá mundi ég fæst af nöfnum þeirra, jafnvel þótt skeð gæti að ég hefði eitthvert sinn heyrt þau öll. Sendi ég því eftir Sigurgeiri frænda mínum og sagði honum fyrirburð þennan. Sagði hann mér þá að hann hefði átt bróður sem Pálmi hét. Hann hefði dáið um tvítugt og verið fyrir þeim bræðrum um alla hluti. Taldi Sigurgeir augljóst mál, að hann hefði komið að vitja nafns til mín. Sagðist hann hyggja að barni mínu mundi verða þetta til gæfu. A eðlilegum tíma eignaðist ég dreng og gaf honum nafnið Pálmi. Er hann nú, árið 1948, 8 ára að aldri og hinn efnilegasti í hvívetna. 4. Hljómlistin hulda Sumarið 1942 var ég ráðskona hjá C. F. Jensen kaupmanni í Kúvíkum við Reykjarfjörð. Þá bar svo við dag nokkurn, að á mig sótti svefn. Var ég gripin svo sterkri löngun að halla mér útaf, að mér var ómögulegt að standa móti því. Kom það þó aldrei fyrir endranær. Þetta var um kl. 3 e.h. Var ég búin að leggja á borð og hita kaffi 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.