Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 88

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 88
við hlustir og vildi ekki missi af einu orði. Tvær frásagnir festust mér í minni. Var sú fyrri efnislega á þessa leið, er ég færi hana í letur eftir nærfellt hálfa öld: Kossabindindi í Kirkjubólshreppi Isleifur hefur orðið: „Eg beitti mér eitt sinn fyrir því að stofnað var kossabindindi í sveitinni. Það kom reyndar ekki til af góðu. Astandið í kossamálunum var reyndar orðið óþolandi. En þarna kemur mamma þín, hún Matthildur Benediktsdóttir húsfreyjan á Smáhömrum mest við sögu,“ sagði Isleifur um leið og hann leit kankvíslega til pabba. Síðan hélt hann áfram. „Svoleiðis var, að ég varð eitt sinn vitni að atburðum, sem knúðu mig til að heíjast handa. Smáhamraheimilið var þekkt fyrir rausn og myndarskap. Þar var stærsta verstöðin og meiri umsvif og tíðari gestakomur en á öðrum bæjum í Tungusveit. Húsráðendur, þau Björn Hall- dórsson og Matthildur voru bæði gestrisin og tóku aðkomumönn- um með opnum örrnum. Einkum voru þetta sjómenn, sem komu oft þreyttir, kaldir og svangir að landi úr fiskiróðri, en stundum var líka um að ræða fólk í kaupstaðarferðum eða á lengri eða skemmri leiðum. Flestir karlarnir voru skeggjaðir og notuðu mik- ið tóbak, tóku það skorið ýmist í nefið eða vörina. Aðrir tuggðu skro, en svo nefndust rjólbitar, sem voru eins konar tyggigúmmí þess tíma. Það var sameiginlegt allri þessari tóbaksnotkun að henni fylgdi mikill og hvimleiður óþrifnaður. Þegar nú þessir tóbakskarlar komu að landi með svarta tauma í skegginu heilsuðu þeir hús- móðurinni með kossi, þáðu svo veitingar og þökkuðu fyrir sig með kossi og svo að lokum kvöddu þeir með kossi. Þarna gengu þeir fram, hver eftir annan, heil skipshöfn, 6 eða 7 menn og hugsuðu ekkert um þá áþján sem þeir voru að leggja á húsmóður- ina með háttalagi sínu. Það leyndi sér þó ekki að Matthildi var þetta mikil þolraun, enda var andlit hennar illa útleikið eftir að siðvenjunni hafði verið fullnægt og öllum kossum aflokið. Mér rann þessi sjón svo til rifja, að ég ákvað að gera eitthvað til úrbóta. Það var aðeins um tvo kosti að velja og hvorugur þeirra var 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.