Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 102

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 102
með ráðskonu er Þorgerður hét. Var sagt, að stundum hefði komið til tals að þau ættust en úr því varð aldrei. Á yngri árum var Hallvarður oft í sendiferðum fyrir yfirvöld því hann var hinn mesti göngumaður, skjótur í förum, ratvís og traustur í alla staði. Var sagt að þá hefði hann jafnan verið í sauðsvartri belghempu er náði ofan á hné, með mórauða hettu og spælahatt á höfði er hann batt undir kverk. Um mittið hafði hann þykka og breiða ól og staf mikinn í hendi. Þannig búinn þótti Hallvarður ærið tröllslegur ásýndum enda var hann fáum mönn- um líkur í útliti, þrjár álnir og 6 þuml. (um 2 m) á hæð og þrekinn að sama skapi, kolsvartur á hár og skegg, ljós í andliti og all stórleitur. Um hagleik Hallvarðar og trúarlíf Eins og allir vita er mikill trjáreki á Ströndum og eru það mikil hlunnindi, þótt ekki séu þau nytjuð nú með sama hætti og fyrrum, þegar trjáviður var af skornum skammti í landinu og hver spýta hirt sem að landi rak. Og fyrir handlagna menn voru verkefnin næg því smíðaefnið barst þeim í hendur svo til fyrirhafnarlaust. Enda notuðu Hornstrendingar sér þessa góðu aðstæður óspart og fór mikið orð af þeim fyrir hagleik og góða smíðagripi. Hallvarður var einn þessara hagleiksmanna. Smíðaði hann búsáhöld á veturna og seldi um Vestfirði og Húnavatnssýslu. Fór hann á hverju vori á skipi sínu fullfermdu í söluferðir austur yfir Húnaflóa og farnaðist jafnan vel. Eru sagnir um það að stundum hafl hann selt allt, bæði farm og skip og komið gangandi heim aftur. Var það álit manna að Hallvarður hefði auðgast vel á þessum kaupskap og orðið með ríkari mönnum er tímar liðu. Sú trú var ríkjandi að blessun fylgdi þeim skipum er hann smíðaði og að þeim hlekktist aldrei á. Hallvarði var margt fleira til lista lagt. Ætti hann í útistöðum við valdsmenn bar hann jafnan hærri hlut úr þeim viðskiptum, enda skorti hann ekki vit og svo þótti hann snillingur í að fást við drauga. Fengi hann sendingar kvað hann þær umsvifalaust niður; einnig hjálpaði hann öðrum við það, ef mikið lá við. Biblíufróður var hann og þýddi lítið fyrir aðra að reka hann á gat í þeim fOO
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.