Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 118

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 118
minningum“ í 18. hefti Strandapóstsins. Skal hér einni sögu bætt við þær frásagnir: I fersku minni er mér að einhvern tíman var gestur kominn heim, ég má segja það var Baldvin á Borgum, og mamma setti fyrir hann kaffi og með því. Auðvitað stillti ég mér upp við borðið líka. Allt í einu þóttist ég hafa gert merkilega uppgötvun og galaði upp: „Mamrna, hann lét sex mola út í bollann". Hvorki mamma eða gesturinn létu sem þau heyrðu þessa athugasemd, en eftir á benti mamma mér á, að svona lagað væri megnasta ókurteisi, og ég skammaðist mín svo innilega, að ég hef ekki gleymt þessu atviki síðan. Eg var strax sem krakki ákaflega lítið fyrir skepnur. Að því leyti, og raunar flestu öðru leyti líka, var ég fjarska lélegt búmannsefni. Eg var glámskyggn á allan búpening, þekkti skepnur því aðeins í sundur að þær væru áberandi frábrugðnar að lit, og fjármörk hef ég aldrei þekkt að neinu gagni. Samt þótti mér gaman að þykj- ustubúskap sem við krakkarnir stunduðum mikið, og höfðum horn og skeljar fyrir búpening. Eg get enn þá, eftir meira en 60 ár, staðsett nokkuð nákvæmlega í huganum tóftarbrotin í Kolbeins- ártúninu, þar sem við höfðum búin okkar. Ljúfustu minningarn- ar frá bernskuárunum eru þó held ég tengdar ferðunum í æðar- varpið og að ganga á rekann. Mér eru í barnsminni dýrðlegir vor- og snemmsumarsdagar, þegar við þræddum strandlengjuna kringum allt Kolbeinsárnesið og gátum átt von á að finna gersem- ar reknar á land í hverri vík og hverjum vogi. Eða þá að koma niður í Búðarvoginn og fara þaðan út í eyjar og hólma, þar sem var æðarvarp, og setja upp svonefndar hræður. Minningarnar frá þessum vordögum bernskunnar eru einkar ljúfar. En það sló heldur betur fölva á þær þegar ég, mörgurn áratugum síðar, fór eina hringferð um Kolbeinsárnesið og fann ekkert á rekanum nema óhrjálegt plastrusl. 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.