Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 120

Strandapósturinn - 01.06.1988, Síða 120
Skarðinu. Út með firðinum var ekki hestfært eins og síðar verður að vikið. Eftir að snjó dró í Skarðið fóru hestarnir ekki þar um af sjálfsdáðum. Alltaf þurfti þó að líta eftir þeim annað veifið og athuga hvort eitthvað amaði að. Það var í einni slíkri ferð, sem faðir minn, Pétur Friðriksson, lenti í snjóflóði inn með Bjarnarfirði, sem nú skal greina frá. Hlíðin inn með firðinum að vestan er víðan snarbrött með skorningum og giljum. Setti þar niður fönn og stafaði af því nokkur snjóflóðahætta. í þetta skipti fór faðir minn Hlíðina en ekki Skarðið, sem oftast var þó farið. Væri farið um það var komið niður í fjörðinn eigi allfjarri fjarðarbotni. Var sú leið alveg hættulaus, auk þess að vera töluvert styttri. Ekki veit ég hvers vegna faðir minn kaus að fara frekar Hlíðina í þetta sinn. Segir ekki af ferðum hans fyrr en hann er kominn inn undir Kleifar, sem svo eru kallaðar. En það er klettabelti nær óslitið frá fjallsbrún í sjó fram. Þar er varla fært um nema gangandi mönn- um, þótt stöku sinnum væri farið með lipra hesta um klettabrík í berginu væru þeir teymdir. Inn að Kleifunum er bakki, sem dregst upp frá Selinu (Skaufa- sel) og mjókkar eftir því, sem nær dregur Kleifunum. Um bakk- ann var farið inn í fjörðinn. Framan við bakkann er bratt í sjó fram víðast. Á einum stað skerst djúpur bás inn í landið. Hann dregur nafn sitt af lögun sinni og er kallaður Djúpibás. Faðir minn var einmitt staddur á bakkanum ofan við básinn, þegar snjóflóðið hljóp úr fjallinu, líklega úr fjallsbrúninni. Snjór var yfir öllu og fennt hafði dagana áður. Þrátt fyrir það mun faðir minn ekki hafa talið verulega hættu á snjóskriðum. Hann verður var við, hvað er að gerast í hlíðinni fyrir ofan hann. Sér hvað verða vill. Það tók aðeins örskots stund uns snjó- bylgjan náði honum. Engin leið var undankomu. Verður það hans fangaráð um leið og flóðið þreif hann að henda sér flötum ofan á snjóskriðuna undan hallanum. Taldi hann að með því móti hefði hann ekki grafist eins djúpt og ella. Holskefla flóðsins geystist fram af bakkanum og hefur eflaust aukið drjúgum ferðina við að fara niður í básinn og stöðvaðist ekki 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.