Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 121

Strandapósturinn - 01.06.1988, Blaðsíða 121
fyrr en úti í sjó. Leiðin var ekki löng og ferðin mikil svo ekki hefur liðið nema stutt stund uns hlaupið maraði í hálfu kafi framan við hamrana. Vissi faðir minn lítið af sér meðan á þessari ferð stóð. Eflaust hefur hann þó brotist um og barist við að halda sér á floti. Að loknu þessu háskalega ferðalagi var hann klemmdur eins og honum hefði verið rennt í þetta kalda mót. Mátti hann sig hvergi hræra, enda hafði hann borist á kaf í snjóflóðið. Lá honum við köfnum. Fannst honum sérstaklega sem farg lægi á brjóst sér. Hann yrði að létta því af með einhverju móti. Gæti hann það ekki myndi fljótt af honum draga. Reyndi hann nú eftir ítrasta rnegni að losa um sig. Tókst honum að rýmka dálítið um aðra höndina. Gat hann losað svo frá brjóstinu að léttara varð um andadráttinn. Hugsaði hann nú ráð sitt. Þóttist hann vita að flóðið hefði hlaupið í sjó fram, enda enginn fyrirstaða í básnum og frekar var aðdjúpt þar. Taldi hann þess skammt að bíða að snjóskriðan greiddist sundur og flyti um víðan sjó. Þyrfti þá ekki að spyrja að leikslokum. Engin von var um að hjálp bærist í tæka tíð. Heima var konan með ung börn. Ekki myndi hún heldur undrast um hann fyrr en að mörgum klukkustundum liðnum. Þá var heldur enginn til leitar. Raunar var óvíst hvort tök væru að sækja hjálp á næsta bæ. Var hvort tveggja, að þangað var löng leið og yfir torfæru að fara. Ef nokkur von væri um björgun, varð hann að komast af sjálfsdáðum úr skaflinum og það fljótt. Gerði hann nú bæn sína. Bað um styrk til að standast þessa raun, hver sem endalokin yrðu og gera allt sem hann megnaði til að bjargast úr þessari hættu. Tók hann nú að reyna að losa sig úr þessum heljargreipum. I fyrstu virtist harla lítið miða. Leitaði hann fyrir sér þar sem snjór- inn var lausastur. Þar kom að hann gat rekið höndina upp úr snjónum. Þótti honum þá vænkast ráð sitt. Taldi góða von um að honum tækist að grafa sig úr fönninni. Hins vegar var vafasamt hvort honum entist tími til þess áður en snjódyngjan flyti frá landi. Óra tíma fannst honum það taka að ryðja svo frá sér að hin höndin losnaði. Eftir það gekk greiðar að koma burt greftrinum uns hann stóð á holubarminum og klöngraðist í land. Sneri hann þegar 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.