Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Page 125

Strandapósturinn - 01.06.1988, Page 125
bændur úr Árneshreppi og einnig menn vestan frá Djúpi. Strand- góssið seldist fyrir þrettán hundruð og fimmtán ríkisdali. Fljótlega eftir þessa atburði virðist hafa komið upp sá kvittur að einhverjir hefðu gerst fingralangir í góssi því er rak úr skipinu og f5. febrúar 1867 ritar hreppstjóri Árneshrepps sýslumanni bréf þar sem hann tilkynnir, að sér hafi borist bréf frá Guðmundi Guðmundssyni vinnumanni í Ingólfsfirði þar sem hann segist hafa tekið þátt í að sækja strandgóss norður á Drangahlíð nokkru eftir uppboðið, og sig gruni, að það góss hafi ekki allt verið vel fengið. Sýslumaður fær þetta bréf í hendur 5. apríl svo að það hefur tekið nokkurn tíma að korna bréfi þessu á leiðarenda. Upphófust nú rniklar yfirheyrslur og réttarhöld sem verða rakin hér nokkurn veginn orðrétt eftir málsskjölum, þó ýmsu sé sleppt. . . Málarekstur í héraði „Ár 1867 25. maí var að Árnesþingstað aukaréttur Strandasýslu settur og haldinn af sýslumanninum í Strandasýslu, S E Sverris- syni sem reglulegum dómara og skrifara í lögsagnarumdæminu í viðurvist undirskrifaðra votta, til þess að leita með réttarprófi skýrslu um að hve miklu leyti orðasveimur sá verði sannur sem upp hafði komið hér í sveitinni á næstliðnum vetri að tekið hefði verið á ólöglegan hátt eitthvað af því er rekið hafði á land af skipi því sem strandaði næstliðið haust á Dröngum hér í sveit, að nafni Anna Emilie. Fyrir réttinum mætti eftir ráðstöfun dómarans Guð- mundur vinnumaður Guðmundsson frá Ingólfsfirði hér í sveit og gefur hann eftir að búið var að árninna hann um að bera hreinan sannleika í máli þessu, svolátandi skýrslu: Að Jón bóndi Jónsson á Eyri hafi í vetur, nokkuð löngu eftir að uppboð hafði verið haldið á ofangreindu skipstrandi, fengið sig léðan ásamt bát til þess eins og Jón bóndi hafði að orði kveðið, að sækja spýtnarusl norður að Dröngum er hann hafði keypt á upp- boðinu. Kveðst Deponantinn" hafa lagt upp í þessa ferð ásamt 1) Vitnið 123
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.