Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1988, Qupperneq 126

Strandapósturinn - 01.06.1988, Qupperneq 126
Jóni einum á tveggja rúma bát og ei vitað annað þegar þeir lögðu af stað en ferðin einungis væri gjörð til þess að sækja þetta upp- boðsgóss. Deponantinn skýrir frá að þeir Jón hafi á norðurleið- inni hvergi komið við nema á bænum Seljanesi og hafi Jóni, sem er hneigður fyrir brennivín, verið gefið þar brennivín svo hann hafi orðið til muna kenndur. Þegar þeir voru komnir norður fyrir Drangaskörð skýrir hann ennfremur frá, aðjón hafi látið íljós, að hann yrði að lenda við Drangshlíð á svonefndu Breiðanesi tölu- vert utar í nefndri hlíð en nokkuð af strandgóssinu var selt við uppboðið, til þess að taka upp í bátinn tólk sem þar væri geymdur. Þegar þeir komu þar í land skýrir Deponantinn frá, að Jón gangi að grjóthrúgu og rífi þar upp tólk, sem hann kveðst ei geta giskað á hvað mikill hafi verið, hafi hann verið látinn í afturskut bátsins og hafi báturinn við það aðeins verið lítið siginn. Hann skýrir ennfremur frá, að Jón hafi sagt sér að tólk þennan hefði hann ei keypt við uppboðið heldur borið hann þarna upp af sjálfsdáðum á undan því. Síðan segir hann, að þeir haldi á uppboðsstaðinn og tæki það áðurnefnda spýtnarusl og prjónlestunnu er Jón einnig hefði keypt við uppboðið og haldi síðan heimleiðis; sé báturinn þá orðinn allt að því hlaðinn. Allt þetta góss skýrir hann frá að þeir beri af bátnum á Eyri, þar á meðal allan tólkinn. Urn kaup fyrir ferð sína og bátslánið hafi fyrir fram ei verið samið öðruvísi en svo, að Jón hafi lofað sér og föður sínum að borga þeim svo þeir yrðu ánægðir. Þegar þeir voru lentir á Eyri segir Deponantinn að Jón hafi farið heim og komið aftur með reislu og vegið einn fjórðung2’ af tólk þeim er þeir höfðu flutt og fengið sér hann og sagt að það skyldu þeir hafa fyrir ferðina. Kveðst hann hafa tekið við tólkar- fjórðung þessum og farið síðan rakleiðis heim með bátinn. Hann skýrir ennfremur frá, að Jón hafi í ferð þessari sagt sér að þeir Guðmundur bóndi Jónsson á Melum og Arngrímur Alexíusson á sarna bæ hefðu verið í verki með sér að bera sarnan áðurnefndan tólk og dysja hann en sér hefði skilist á Jóni sem hann hefði verið einn um að bera sarnan nokkuð af tólknum. Af oftnefndum tólki 2) lOpund 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.