Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Page 134

Strandapósturinn - 01.06.1988, Page 134
fyrir hegðun sína að undanförnu og því mjög sennilegt að of- drykkja þeirra hafi verið þess einkanlega meðollandi, að þeir rötuðu í þennan misverknað. Þeim virðist því hæfilega refsað með 10 vandarhöggum. Hvað Guðmund Guðmundsson loks snertir, þá hefur hann engan þátt átt að tólkartökunni og einungis verið vitandi um, að Jón flutti tólkinn heim til sín á bátnum, sem hann hafði fengið að láni hjá húsbónda Guðmundar, sem léði honum hann (Guð- mund) sem háseta. Það virðist nú ekki séð með neinni vissu af réttargjörðum, að Guðmundur hafi fengið að vita, að tólkurinn var Jóni ófrjáls, því Jón sagði honum ekki annað um tólkinn þegar hann tók bátinn, sem átti að sækja spýtur frá uppboðinu, en það að hann hefði ekki keypt hann á uppboðsþinginu, sem haldið var á skipsgóssinu, og að þeir Guðmundur Jónsson og Arngrímur Alexíusson hafi verið í verki með honum að bera hann saman, en Jón sagði honum ekki að þeir hefðu stolið tólkinum. Hér liggur því ekki fyrir sú hluttaka í misverknaðinum eftir á, sem í lagaskiln- ingi geti valdið honum ábyrgðar, því þar til útheimtist að hlutað- eigandi á einn eður annan hátt slái sér saman við misgjörðar- manninn, og að tilverknaður hans beri blæ af sama eða líku hugarfari og tilgangi, sem lýsir sér hjá sjálfum höfuðsmanninum og mótar verknað sem lagabrot, og þegar ennfremur er tekið til greina að Guðmundur undireins og það fór að kvisast um tólkar- stuldinn ótilkvaddur ritaði hreppstjóranum bréf og skýrði honum frá öllum málavöxtum með þeirri hreinskilni og yfirlýsingu af sakleysis blæ sem fyllilega virðist lýsa því að hann hvorki hafi ætlað né viljað drýgja lagabrot með því að flytja tólkinn með Jóni á bátnum. Hann virðist eiga að dæmast sýkn af sóknarans ákærum í þessu máli þó með þeirri hluttöku í málskostnaðinum sem héraðs- dómarinn ákveður og sem hvað málskostnað að öðru leyti snertir ber að staðfesta. Hvað andvirði hins stolna snertir, kynni það að virðast liggja næst að Jón Jónsson sem aleinn naut hins stolna greiði líka endurgjaldið, en þar sem Guðmundur og Arngrímur hjálpuðu Jóni í því að tína saman tólkinn og fela hann og full- gjörðu þjófaðinn, virðast þeir allir, einn fyrir alla og allir fyrir einn, eiga borga endurgjald hins stolna. 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.