Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 135

Strandapósturinn - 01.06.1988, Side 135
Því dæmist rétt vera: Þeir ákærðu Jón Jónsson, Guðmundur Jónsson og Arngrímur Alexíusson eiga að hýðast, hinn fyrst nefndi með 15 vandarhöggum, og hinir tveir síðar nefndu hvor með 10 vandarhöggum. Guðmundur Guðmundsson á fyrir sóknarans ákærum sýkn að vera. Hvað málskostnað í héraði snertir á héraðsdómur óraskaður að standa. Þeir ákærðu borgi þann af áfrýjun leidda kostnað, og þar á meðal til sóknarans P. Melsted og verjanda Jóns Guðmundssonar 5 rd til hvors um sig í málafærslulaun, þannig að þeir 3 fyrst nefndu borgi 7/8 en Guðm Guðmundsson 1/8 þessa kostnaðar. Dóminum ber hvað hið ídæmda endurgjald snertir að fullnægja innan 8 vikna frá hans löglegri birtingu og að öðru leyti undir aðför að lögum.“ Málalok Eins og áður hefur komið fram voru sakborningarnir dæmdir í 6 ríkisdala og 24 skildinga sekt fyrir töku tólgarinnar. Hins vegar þurftu þeir og að greiða margfalt hærri upphæð í málskostnað eða 51 dal og 64 skildinga, en þar af fóru 2 dalir til að greiða höggin 35 í þágu réttvísinnar. Vegna þessara málaferla fóru mörg bréf milli sýslumannsins í Strandasýslu, Sigurðar Sverrissonar og amtmannsins í Vesturamtinu, sem þá var Bergur Thorberg. Víst er, að um þær mundir voru kjör landsmanna í lakasta lagi sökum hallæra og aflabrests, þannig að margir hefðu orðið hungur- morða ef ekki hefði notið við gjafakorns frá Danmörku. Það er því engin furða þótt amtmaður hafi efast um greiðslugetu sakborn- inganna í Árneshreppi, sem bjuggu í útkjálkahéraði norður við íshafið. Lúta fyrirmæli hans í bréfi frá 23. mars 1870 að því efni: „ . . . En ef málskostnaðurinn eður nokkur hluti hans eigi getur fengizt af eigum hinna ákærðu sökum örbirgðar þeirra, þá megið þjer taka það, sem til vantar til þess að yðar reikningur fáist borgaður, að viðlögðu hirtingarkaupinu, af eptirstöðvum þeim, sem hjá yður eru af jafnaðarsjóðsgjaldinu frá Strandasýslu árið 1869 að því leyti þær tilhrökkva, móti því að þjer sendið amtinu bæði exemplör3> reikninganna kvittuð, ásamt kvittun fyrir hirt- 3) Eintök 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.