Saga


Saga - 2013, Síða 28

Saga - 2013, Síða 28
á hrottalegan hátt í Húnaþingi árið 1826. Pétur hafði hlotið þungan dóm fyrir „fjárdrápsmálið“ bæði í undirrétti og yfirrétti en beið dómsniðurstöðu frá Hæstarétti í kaupmannahöfn.64 Þeir Pétur og Natan komu á Illugastaði að áliðnum degi 13. mars 1828. Hér bætir Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi því við frásagnir annarra að bóndinn á næsta bæ og vinur Natans, Jón Sigurðsson hreppstjóri í Stapakoti (síðar nefnt Stapar), hafi verið staddur á Illuga stöðum og beðið eftir Natani enda átt við hann erindi: „Gekk Natan á leið með Jóni er hann fór, en hvarf svo heim aftur … Þetta kvöld hafði Friðrik farið til Illugastaða, sem ákveðið var, og leyndi sér skammt frá bænum. Sá hann þá er Natan gekk heiman með Jóni á Stöpum; óttaðist hann þá að Natan færi með honum alla leið og yrði hjá honum nóttina; fengist þá eigi færi á honum. en hinn veg fór að Natan hvarf aftur.“65 Allir hinir höfundarnir segja að Friðrik hafi leynst í fjósinu á Illugastöðum. Brynjúlfur segir ennfremur að eggert þór bernharðsson26 65 Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi, Saga Natans Ketilssonar, bls. 103–104. — Brynjúlfur fékk m.a. bréf úr Húnaþingi með upplýsingum um morðmálið og eru allnokkur varðveitt í skjalapakka Lbs. 1933 8vo, sem tilheyrir Natanssögu hans í handritadeild Landsbókasafnsins. Af þeim að dæma virðist einn helsti aðstoðar maður hans þar um tíma varðandi Natanssögu hafa verið Hans Pétur Hansson (1869–1927), sonur Hans Natanssonar (1816–1887) og þar með barna- barn Natans ketilssonar. Hans Pétur bjó þá á Útibleiksstöðum á Heggstaða nesi. vorið 1897 sendi hann nokkrar sögur til Brynjúlfs sem hann hafði fengið af vatnsnesi og þ.á m. var frásögnin af því að Jón bóndi Sigurðsson hafi hitt Natan kvöldið fyrir morðið og Friðrik beðið í ofvæni eftir því að Natan skilaði sér aftur á Illugastaði. Frásögnin var „skrifuð upp úr Ólöfu Jónsdóttur sem þá var um 8 ára og var hjá foreldrum sínum í Stöpum, vel skynsöm og stál minnug kona.“ Hér er eitthvað málum blandið því Ólöf Jónsdóttir, dóttir Stapakotshjónanna Margrétar Jó - hannes dóttur og Jóns Sigurðssonar, var fædd 8. ágúst 1832, eða rúmlega fjórum árum eftir að atburðirnir gerðust sem hún sagði frá, og því hefur hún ekki getað verið um átta ára gömul þegar þeir áttu sér stað. Þar með er ljóst að Ólöf, sem andaðist árið 1903, hefur ekki sjálf orðið vitni að því sem lýst er heldur heyrt sög- ur um morðbrennuna og eftirleik hennar. Hér hljóta því að vera á ferð munnmæli og Ólöf líklega í tímans rás heyrt ýmsar sögur um efnið enda vafa- laust mikið rætt um það sem gerðist svo skammt frá Stapakoti. Hvort sagan hefur verið komin í umferð þegar Ólöf var á barnsaldri er óljóst. — Lbs. Lbs. 1933 8vo. Bréf Hans Péturs Hanssonar til Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi, dags. 12. apríl 1897. Fylgiskjal, bls. 8. — Aldur Ólafar kemur fram hér: ÞÍ. BA 4. Prest - þjónustubók. Tjörn á vatnsnesi 1816–1863, bls. 15, sbr. Manntal á Íslandi 1845. Norður- og Austuramt (Reykjavík: Ætt fræðifélagið 1985), bls. 26. — Sagan fær ekki stuðning í vitnaleiðslum yfir Jóni Sigurðssyni í Stapakoti 22. mars 1828. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:03 Page 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.