Saga


Saga - 2013, Síða 67

Saga - 2013, Síða 67
Sumir bréfritara nítjándu aldar gerðu sér grein fyrir þessari tíma- vídd og ræddu hana jafnvel í bréfum sínum. einn þeirra var séra Sigfús Jónsson á Tjörn á vatnsnesi, sem skrifaði Jakobínu Jónsdóttur systur sinni á Hólmum í Reyðarfirði árið 1864 og lýsti því hve erfitt væri að „láta stirðan pennastaur fara að „mynda ræðu“ sem ekki getur borist þér fyrir augu eða eyru fyrr en eptir svo lángan tíma, að hún verður orðin sem deyandi bergmál“ í stað þess að tala við hana augliti til auglitis. Þessar „tómlegu og stuttu bréflegu samræður“ fannst Sigfúsi þó betri en engar því hann vildi „ekki vera án þess að heyra þær frá einstökum vinum og vandamönnum.“20 Mæðgurnar á Hallfreðarstöðum ávörpuðu ekki tímann á sama skáldlega máta og Sigfús þótt þeim væri ljós fjarlægðin milli þeirra og Páls, bæði í tíma og rúmi. Þar var þáttur póstsamgangna mikil- vægur, eins og nánar verður vikið að, en ekki var öruggt að bréf bærust viðtakanda í réttri tímaröð því þau voru send eftir ýmsum leiðum og mishröðum. Þar með riðlaðist allt samhengi bréfanna. Þótt öðrum þræði megi líta á hvert bréf sem sjálfstæða einingu, einmitt vegna áðurnefndra tímasniðs- og nútíðareinkenna, eru þau skrifuð í samhengi við fyrri bréf (eða samband bréfritara og viðtak- anda, sé verið að hefja bréfaskipti) og í þeim felast spurningar eða málefni sem leyst er úr eða rædd í bréfunum sem á eftir koma. ekki verður annað séð en það hafi verið eitt meginmarkmið bréfaskrif- anna að gefa Páli raunsanna mynd af lífinu fyrir austan og helst í réttri tímaröð. Þess vegna eru fréttir oftast sagðar þaðan sem frá var horfið í síðasta bréfi og beinlínis vísað til þess, eins og Malene gerir t.d. í bréfi 1819: „Sidan eg skrifadi þier seinast hefur fatt til tídinda borid hier“. Bréfinu lýkur hún með eftirskrift sem vísar til tveggja annarra mikilvægra þátta bréfaskrifa, sem eru póstsamgöngur og sú félagslega athöfn sem bréfaskriftirnar voru: „skrifadu þegar getur og ferdir falla, þettad skrifa eg með posti norður og verdur vist timi þangað til það kiemst til þín, alt fólkid hropar upp og bidur ad heilsa þier 1000 sinnum sæll“.21 Þá ferð fellur Árið 1824 fékk Páll tólf bréf frá allra nánustu fjölskyldu sinni austur á Héraði: tvö bréf frá móður sinni, fimm frá ömmu, tvö frá hvorri kvennabréfin á hallfreðarstöðum 65 20 Lbs. Lbs. 3180 4to. Sigfús Jónsson til Jakobínu Jónsdóttur 3. apríl 1864. 21 Lbs. Lbs. 2411 a 4to. Malene Jensdóttir til Páls Pálssonar 7. janúar 1819. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.