Saga


Saga - 2013, Page 98

Saga - 2013, Page 98
sér aukna ólgu í samskiptum við Breta til að virkja þjóðerniskennd landsmanna í sína þágu með hrapallegum afleiðingum fyrir þjóð - stjórn Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks. Her - mann var líka um sumt enn hneigðari til þjóðernishyggju og hlut- leysis en aðrir ráðherrar, þó að hann reyndi að halda góðri sambúð við Breta.7 Í september 1940 hafði hann kvatt skólastjóra á fund í Reykjavík og beitt sér fyrir því að þeir settu æskufólki strangar regl- ur um umgengni við herinn. Hann hafði hvatt almenning til að sýna hermönnum einarðlega kurteisi en forðast allt samneyti við þá. Framferði „nokkurs hluta kvenþjóðarinnar“ gagnvart hermönnum hefði verið til vansæmdar, svo að til „stórrar ógæfu horfir“.8 Með yfirlýsingum forsætis- og dómsmálaráðherra og umgengnisreglum skólastjóra virtist ríkisstjórnin hafa veitt landsmönnum leiðsögn um framkomu við hermenn. Það var engin furða þótt ugg setti að mörgum Íslendingum vegna ástandsins. Á einni nóttu hafði Reykjavík verið hernumin og rösku ári síðar, í júlí 1941, voru um 30.000 breskir hermenn í landinu.9 Það svaraði til um það bil fjórða hluta landsmanna, sem þá voru alls um 121.000. Langmestur hluti hersins sat í Reykjavík og nágranna- byggðum, en í höfuðstaðnum voru þá um 38.000 íbúar. Hermenn, sem voru margfalt fleiri en íslenskir karlmenn í sambærilegum aldursflokkum suðvestanlands, sóttu mjög í skemmtana- og af þrey - ingar líf Íslendinga. Hlutföll á milli karla og kvenna í landinu höfðu um turnast og margir óttuðust að íslenskar konur væru að snúa baki við löndum sínum. Smæð þjóðarinnar hlaut að magna ótta við að hernámið gæti orðið henni að grandi. Áfengisflóð hafði líka fylgt komu hersins og batnandi kaupgetu fólks. Íslendingar stóðu skyndi- lega frammi fyrir reynslu sem engin fordæmi voru fyrir.10 þór whitehead96 7 Þór Whitehead, Bretarnir koma. Ísland í síðari heimsstyrjöld (Reykjavík: vaka- Helgafell 1999), bls. 82–83, og 121–127; Lbs. (Landsbókasafn Íslands, handrita- deild). Lbs. 5228 4to. Ratschläge für die Politik der kommunisten in der Sozialistischen einheitspartei Islands, 9. maí 1940; „Íslensku stúlkurnar og breski herinn“, „kvennasíðan“, Þjóðviljinn 16. október 1940, bls. 2 og 4. 8 „Sambúð Íslendinga og setuliðsins“, Tíminn 17. september 1940, bls. 1. „Ávarp til þjóðarinnar frá skólastjórafundinum“, Tíminn 20. september 1940, bls. 1. 9 Þór Whitehead, Ísland í hers höndum. Myndir úr stríði 1940–1945 (Reykjavík: vaka-Helgafell 2002), bls. 39. 10 Sigurður Magnússon, „Hernámið“, Jörð. Mánaðarrit I:3 (september 1940), bls. 262–266; Bjarni Guðmarsson og Hrafn Jökulsson, Ástandið, bls. 84–96. S[teindór] S[Sigurðsson], Meira um setuliðið og kvenfólkið (Reykjavík: S.n. 1941). Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.