Saga


Saga - 2013, Síða 197

Saga - 2013, Síða 197
grundvallaratriðum ósammála um eðli, hlutverk og ekki síst markmið ein- sögulegra rannsókna. Bókina ætti því að lesa, segja þeir, sem samræðu höf- undanna tveggja um einsögu (bls. 10) og er henni skipt í tvo hluta eftir jafn- marga höfunda. Ungverski sagnfræðingurinn Istvan M. Szijártó ríður á vaðið og fjallar í stórum dráttum um tilurð einsögunnar á Ítalíu á áttunda áratug síðustu aldar og viðtökur og útfærslu greinarinnar í ýmsum öðrum löndum. Seinni helmingur bókarinnar er skrifaður af Sigurði Gylfa og fjallar hann um ýmis kennileg og aðferðafræðileg vandamál tengd einsögu og ber þar hæst gagnrýna umfjöllun um tengsl hennar við „stórsögur“ (e. grand narrative) og kenningu hans um einvæðingu sögunnar. Bókina hafa höfundar sömuleiðis hugsað sem stefnuyfirlýsingu um kosti einsögunnar fyrir sagnfræði komandi kynslóða og áframhaldandi mikilvægi hennar sem broddflugu stingandi á kýlum viðtekinna sanninda og grófra alhæfinga um fortíðina og þá sem hana lifðu (bls. 11). Það hefur lengi verið vöntun á aðgengilegu en jafnframt fræðilegu inn- gangsriti um einsögu, sem Sigurður Gylfi segir réttilega vera söguspekilega hugmyndafræði fremur en bara aðferðafræðilega nálgun að sögulegum viðfangsefnum (bls. 148). Höfundarnir eru sammála um að í flestum ein- sögulegum rannsóknum felist ekki eingöngu „míkró“-nálgun að sögulegum viðfangsefnum heldur tilteknar þekkingarfræðilegar hugmyndir um fortíðina og sögulega þróun. Þá eru þeir sama sinnis um að helsta einkenni einsögurannsókna sé sú afstaða til viðfangsefnisins sem leggur áherslu á atbeina einstaklinga og getu þeirra til að hafa áhrif á líf sitt og umhverfi. Þá Istvan og Sigurð Gylfa greinir hins vegar á um margt annað er snertir sögu- speki einsögunnar. er þar helst að nefna samband einsögunnar við svo- kallaðar stórsögur. Fyrir Istvan einkennist einsaga af þremur þáttum: í fyrsta lagi ítarlegri rannsókn á tiltölulega smáu viðfangsefni, í öðru lagi tengingu þeirrar rannsóknar við einhverja af hinum „stóru spurningum sögunnar“ og í þriðja lagi áherslu á atbeina einstaklinga í sögunni (bls. 4–5). Samkvæmt þessu flokkunarkerfi greinir hann einsögulegar rannsóknir frá öðrum sögu- legum aðferðum sem einnig styðjast við einstök dæmi eða „lítil“ viðfangsefni. Sigurður Gylfi hefur hins vegar lagt áherslu á að aftengja einsögurannsóknir hinum stórsögulegu spurningum og einblína heldur á innra samhengi þess sem fjallað er um, óháð tengslum þess við fyrirframgefnar kvíar fræðim- annsins (bls. 115–116 o.v.). Þessi ágreiningur höfunda hefur síðan keðjuverk- andi áhrif á afstöðu þeirra gagnvart ýmsum öðrum álitamálum, sér í lagi tengslum einsögu við póstmódernisma. Þrátt fyrir þennan grundvallará- greining höfunda — eða kannski vegna ágreinings þeirra — er What is Microhistory? bæði læsileg og fróðleg bók sem veitir lesandanum greinargott yfirlit yfir sögu og þróun einsögunnar og ýmis álitamál sem henni tengjast. Það er á margan hátt kostur að höfundar skrifi sjálfa sig inn í verkið með þessum hætti og geri lesendum frá upphafi grein fyrir því að í þessum efn- um er enginn algildur sannleikur og að akkur sé í því að skiptast á skoðun- ritdómar 195 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 195
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.