Saga


Saga - 2013, Side 201

Saga - 2013, Side 201
árangursríkast er við hverjar aðstæður“ (sjá Aðalnámskrá grunnskóla; almennur hluti 2011 og greinasvið 2013, bls. 194). Hér er því varla um fullkom- inn ósigur að ræða. Þar að auki var upptaka samfélagsfræði í stað sögu, landafræði og félagsfræði varla markmið hópsins í sjálfu sér heldur leið að öðrum mark miðum. eitt þeirra var að kenna nemendum að leita þekkingar frekar en að miðla þeim einhverri tiltekinni þekkingu (sjá bls. 21). var þetta markmið gagnrýnt harðlega í dagblöðum, talað um „fúsk og leiki“ og að losa þyrfti skólakerfið undan oki Piagets (hins svissneska upphafsmanns þroskakenninga sálfræðinnar, bls. 37–40). ekki vegnaði gagnrýnendum þó betur en svo að þekkingarleit er orðin meginmarkmið samfélagsgreina eins og þær eru núna skilgreindar í aðalnámskrá, „upplýsingalæsi“ er orðið lyk- ilhugtak í menntun (sjá Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 204) sem og aðferðir „sem þjálfa samræðu og gagnrýna hugsun (Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 203). Hér er vitaskuld flóknara að vísa til reynslu einstakra kennara, en ætli flestir myndu þó ekki taka undir það að vægi slíkra kennsluaðferða hafi aukist í skólastarfi undanfarna áratugi og þá einkum á kostnað „staðreynda- kennslu“? Hér mætti nota sem vísbendingu að skv. könnun á söguvitund evrópskra unglinga 1994–1996 settu íslenskir sögukennarar þekkingu á staðreyndum neðar á blað sem markmið kennslu en allir samanburðarhópar (sjá Bragi Guðmundsson og Gunnar karlsson, Æska og saga, bls. 66). Það mætti jafnvel ganga lengra og halda því fram að stuðningur „hefðarsinna“ við staðreyndakennsluna hafi fremur flýtt fyrir endalokum hennar en hitt. A.m.k. er vandséð að hann hafi tafið þau svo neinu nemi. Hvað varðar sögukennslu sérstaklega þá lögðu forvígismenn samfélags - fræð innar meiri áherslu á „að lýsa gerð þjóðfélaga á tilteknu tímaskeiði og leita skýringa á félagslegri og menningarlegri þróun þeirra“ (bls. 25) en að fjalla um atburðarás. Þetta markmið vakti hörð viðbrögð á pólitískum forsendum sem „aðför að þjóðerninu“ (bls. 29) og var meira að segja talið vís bend ing um „marxísk áhrif“ (bls. 36). voru það einkum þingmenn Sjálf - stæðisflokks og Alþýðuflokks sem vildu að sögukennsla tæki mið af sagnfræðilegum vinnubrögðum 19. aldar fremur en þeirrar 20. Í inngangin- um og bókinni allri er áherslan á gagnrýnisraddir af þessu tagi og mótbyr sem hinar nýju hugmyndir mættu. Í nýjustu aðalnámskrá grunnskólans er hins vegar ekkert sagt um gildi þess að rekja atburðarás í sögukennslu, en á hinn bóginn er það eitt af viðmiðum um hæfni við lok grunnskólanáms að nemendur geti „séð hvernig sagan hefur mótast af umhverfisþáttum og samfélagsskipulagi, þjóðfélagshreyfingum og hugmyndastefnum, viljaverk- um og tilviljunum“ (Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 199). Annað af lykilmarkmiðum Wolfgangs edelsteins og félaga var meiri áhersla á sagnfræðilega umfjöllun og að nemendur ættu þess kost að „komast í kynni við sögulegar heimildir“ (bls. 25), kannski ekki fjarri því sem segir í nýjustu aðalnámskrá um að nemendur þurfi að gera „sér grein fyrir hlutverki heimilda, sjónarhorna og gildismats í sögu og sameiginlegum ritdómar 199 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 199
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.