Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 206

Saga - 2013, Blaðsíða 206
eftirtektarvert er hvernig Thomas Riis og Jesper kurt-Nielsen líta á fyrr- verandi lönd Noregskonungs, Grænland, Ísland og Færeyjar, sem nýlendur, án þess að nánar sé farið út í skilgreiningar á því hvað í því felist. Höfuðáherslan í þeirra skrifum er þó á hinar fjarlægu nýlendur og dansk- norska ríkið sem nýlenduveldi. Margt mælir gegn því að Ísland, Norður- Noregur og Færeyjar hafi verið reknar sem nýlendur á árnýöld í þeim skiln- ingi sem átti við um Grænland og hinar fjarlægu nýlendur. Almennt er þörf á því að skoða betur hvað fólst í þeim tengslum sem stjórnvöld sjálf eða verslunarfélög á þeirra vegum (eða með sérréttindi á þeirra vegum) höfðu á hverjum stað fyrir sig. Í þessu greinasafni eru aðrar áherslur í greinunum um þéttbýlismyndun á Íslandi, Færeyjum og Noregi en á þeim svæðum sem að ofan greinir og því vandkvæðum háð að bera þessa þætti efnislega saman á grundvelli þeirra. Í greinunum um Ísland, Færeyjar og Noreg er mikil áhersla lögð á verslun og efnahagslega þætti í tengslum við þróun þétt býlismyndunar og stofnun nýrra bæja. Lítið er fjallað um tengslin við konungsríkið nema helst í umfjölluninni um norska bæi. Um 1500 var þegar orðið til útbreitt net bæja og þéttbýlisstaða í Dan - mörku og hertogadæmunum. Ole Degn leggur áherslu á það í grein sinni, „Urbanization of the North, 1500–1800“, hvernig þróunin á 16.–18. öld stefndi út frá miðaldakerfinu og hvernig til varð net bæja sem höfðu mis- munandi hlutverk: hernaðarlegt, efnahagslegt, trúarlegt og stjórnsýslulegt. Tiltölulega fáir bæir bættust við á þessu tímabili en samt nokkrir. Svipuð einkenni má greina í þéttbýlisþróun hertogadæmanna, sem Thomas Riis skrifar um. Grein Finn-einar eliasen um norska bæi, „The Heyday of the Small Town. Norwegian Urbanization, 1500–1800“, er áhugaverð með hlið - sjón af Íslandi og stöðu verslunarstaða innan þessa kerfis þéttbýlisstaða í ríkinu. Hann bendir á hvernig nokkrir af stærstu bæjum Noregs, sem allir áttu sér rætur á miðöldum, skiptu máli fyrir ríkið í heild. Nærri allir nýir bæir sem stofnaðir voru eða urðu til á árnýöld voru strandbæir og tengdust verslun. Þeir voru af mismunandi stærðum og höfðu misjöfn réttindi, sumir voru alveg án sérréttinda. ein af áhugaverðustu niðurstöðum greinarinnar er hvernig Finn-einar setur þetta bæjakerfi Noregs á 16.–18. öld, sem hann segir hafa verið blómaskeið litlu bæjanna, í samhengi við hið danska og skoðar hvernig það virkaði sem heild og hvernig norsku bæirnir þjónuðu ákveðnu hlutverki innan dansk-norska ríkisins (bls. 32–33). Áhugavert væri að skoða betur íslensku verslunarstaðina í þessu ljósi. Fjallað er um þéttbýlismyndun Íslands og Færeyja í samhengi við sögu eigin lands og farið aftur til miðalda í þeirri frásögn. Þessi svæði lutu einok- unarverslun um aldir og var verslunin oft á leigu hjá sömu verslunarfélög- unum, stundum ásamt Norður-Noregi. elin Súsanna Jacobsen skrifar um þróun Þórshafnar í Færeyjum í greininni „Urbanization in the Faroe Islands. The Case of Tórshavn“. Þórshöfn var alla tíð stærsti bær Færeyja og var þéttbýlismyndun hafin þar þegar á 16. öld. Lítið er vitað um tímabilið fyrir ritdómar204 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.