Saga


Saga - 2013, Síða 212

Saga - 2013, Síða 212
áttina að greiningu á samfélagslegu hlutverki silfurs. 2) Dánarbú hafa ekki verið nýtt sem vert væri í þessari rannsókn, og er það miður. Nokkuð er í bókinni um fullyrðingar á borð við þessar: „það var einkum meðal presta og embættismanna að finna mætti silfur að einhverju magni fyrrum… Þó voru til alþýðuheimili þar sem finna mátti sitthvað af gömlu erfðasilfri“ (bls. 42); „Margar konur fyrirmanna og auðmanna á 19. öld áttu umtalsvert af kvensilfri“ (bls. 233); „Hringar voru tæpast til meðal alþýðu manna fyrr en á síðari tímum“ (bls. 273); „Hnífar og gafflar voru lengi fátíðir meðal almennings hér eins og annars staðar“ (bls. 309). Æviminningar eru nýttar sem vitnisburður um borðbúnað, hnífapör og leir- diska (bls. 279), annálar um kaffisilfur (bls. 284 og 376) og úttektir kirkna í miklum mæli um silfurgripi (bls. 86–88, 165–166 og 222–223), auk þess sem sá heimildaflokkur er vandlega útskýrður (bls. 162). Þetta er gott og blessað, svo langt sem það nær, en dánarbú og skiptabækur hefðu leyft miklu fyllri og nákvæmari niðurstöður um heimilin í landinu, því þar birtast skrár yfir eftirlátna fjármuni einstaklinga af öllum stigum. Skiptabók Skagafjarðar - sýslu fyrir árin 1867–1883 er notuð um silfurskeiðar og fleira í dánarbúi árið 1871 (bls. 43) og aftur um starfsheitið „gullsmiður“ við skipti árið 1860 (bls. 50). Um eigur Jóns Arnórssonar sýslumanns að honum látnum árið 1792 er vísað til handritsins Lbs. 20 fol. (bls. 307). Um fáein dánarbú er vísað í smiðju séra Friðriks eggerz (bls. 40–41, 43 og 313), ævisögu Magnúsar ketilssonar (bls. 41) og grein eftir Þórð Tómasson (bls. 103 og 113). Þetta hefði átt að vekja forvitni höfundar um þennan heimildaflokk. Silfur var fjárfesting, ekkert síður en jarðir, og áberandi mikið er af því í dánarbúum íslenskrar yfirstéttar fram á fyrstu áratugi 19. aldar. Þannig skildi séra Jón Jónsson á Gilsbakka eftir sig yfir 100 ríkisdala virði í smíðuðu silfri árið 1797, þar á meðal tólf silfur skeiðar, tvö pör silfurskeftra borðhnífa, silfurkönnu sem vó 30 lóð (næstum hálft kíló), stóran bikar með gylltum skildi, tvö fótastaup, þrjár hálsfestar, sex gyllta svuntuhnappa og forgyllt fílagransbelti, auk átján gylltra víravirkisermaknappa með laufum og tuttugu til viðbótar sem voru snúnir en ógylltir (Þjóðskjalasafn Íslands. Sýsluskjalasafn. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla eD2/36. Dánarbú klerka í Mýrasýslu 1740–1829, örk 10, bls. 158). eins átti prestsdóttirin Halldóra kolbeinsdóttir, húsfreyja í kalmanstungu, allnokkurt silfur þegar hún lést árið 1807: silfurskeiðar, silfurkönnu sem vó 15 lóð og silfurstaup, hálsfesti, beltispör, silfurbelti og hnappa af ýmsum stærðum, en þar að auki fingurbaug af gulli (Borgarfjarðar- og Mýrasýsla eD3/1, 2. Skiptabók Mýrasýslu 1806–1828, bls. 17–18). Í þeirri dánarbús- uppskrift er silfur mælt í lóðum og fiskum, nokkuð sem Þór hefur líka rekist á í gögnum og ályktað sem svo að fiskarnir væru misritun fyrir kvint (bls. 187n), en þeir hafa fremur verið samheiti. Mörg þúsund skrár yfir eftirlátnar eigur alþýðufólks eru líka varðveittar í Þjóðskjalasafni og vandalítið hefði verið að fletta þeim í einhverjum mæli, þó ekki væri nema rétt til að birta sýnishorn, svo sem á þá leið að árið 1810 hafi Hallgrímur Sigmundsson í ritdómar210 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.