Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Síða 131

Andvari - 01.01.2019, Síða 131
130 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON ANDVARI Zweig. Árið 1922 hafði hann birt bókina Amok. Novellen einer Leidenschaft, þar sem „Leidenschaft“ eða „ástríða“ er látið leika undir með orðinu „amok“. Þetta malasísk-indónesíska orð vísar upprunalega til morðæðis en hefur leit- að inn í önnur tungumál og er notað um ýmiskonar brjálæði eða æðisköst; um það þegar einhver missir tök á sjálfum sér. Í bókinni Amok er að finna nóvelluna „Der Amokläufer“, eða „Hlaupaæðið“ eins og Þórarinn Guðnason nefndi þýðingu sína sem birtist sem framhaldssaga í tímaritinu Dvöl árið 1936. Þegar önnur íslensk gerð sögunnar, eftir ónafngreindan þýðanda, birt- ist í Fálkanum fimmtán árum síðar (sem framhaldssaga frá janúar og fram í apríl 1951) er sagan einfaldlega nefnd „Amok“ og sá titill er síðar hafð- ur á þýðingu Þórarins þegar hún er flutt sem framhaldssaga (að hluta til í leikformi) í Ríkisútvarpinu í mars 1958. Í millitíðinni hafði Ólafur Hansson menntaskólakennari hugsanlega átt þátt í að festa orðið í íslenskum sessi með allítarlegri grein sem hann birti í Mánudagsblaðinu 1957 og nefndi ein- faldlega „Amok“. Hann fjallar þar um amokhlaup eða morðæði Malajanna í Austur-Indíum sem átti sér aldalanga sögu, en ræðir einnig almennari til- brigði fyrirbærisins, meðal annars í verkum Stefans Zweigs: Og Stefan Zweig hefur oftar en einu sinni tekið ástaæði til meðferðar, enda hafa fáir eða engir verið honum fremri í lýsingum á einæði af ýmsu tagi, hómósexualisma, söfnunaræði, og fleiru slíku. Ein alþekkt og átakanleg saga Zweigs um einæði í ástum er Bréfið frá óþekktri konu. Hrjúfari og stærri í sniðum er þó sagan um amokhlauparann, sennilega stórbrotnasta saga, sem nokkru sinni hefur verið rituð um einæði sem sviptir mann ráði og rænu. Brjálæðisleg ást gamla læknisins á ungri, hrokafullri yfirstéttarkonu sem ekki vill líta við honum og fyrirlítur hann meir en rykið, sem hún gengur á, er þrátt fyrir allt aldrei hlægileg, heldur átakanleg og næstum því ægileg, voðaleg ástríða, sem nær út yfir gröf og dauða. Læknirinn hleypur amok, ekki með því að drepa fólk með rýtingi, heldur með því að elska með brjálaðri ást, sem er jafn æðisgengin og fellibylur eða aðrar hamfarir náttúrunnar. Amok getur lýst sér í ýmsum myndum og ólíkum. [...] Eru þá amokhlaupararnir í lífinu ekkert annað en brjóstumkennanlegir vitfirringar? Okkur hversdagsfólkinu hættir við að líta svo á, okkur sem erum vön hálfvelgjunni í öllum tilfinningum. En hver er kominn til að segja, nema amokhlauparinn í ástríðu sinni og ógæfu lifi lífinu á margfalt ríkari hátt en við höfum nokkru sinni gert?19 Ólafur Hansson hefur áreiðanlega ekki verið einn um það á sjötta áratug síð- ustu aldar að fella samkynhneigð (hómósexúalisma) undir „einæði“, ef ekki „brjálaða ást“, og skal ekki gert veður úr því hér. Öll kynhneigð sem bregður út af stöðluðum normum í íhaldssömum samfélögum getur lent í einhvers- konar amoki eða ólgusjó á jaðrinum. Athyglisvert er hinsvegar að sjá hve verk Stefans Zweigs virðast vera orðin kunnur þáttur í íslensku bókmennta- lífi þegar komið er laust fram yfir miðja síðustu öld. Ólafur ræðir um Zweig rétt eins og hér sé velþekktur innlendur höfundur á ferð og virðist gefa sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.