Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 166

Andvari - 01.01.2019, Side 166
ANDVARI AÐ SÁ Í AKUR ÓVINAR SÍNS 165 lærisveinum sínum og nefnd er stundum Sæði sáð. Hana er að finna í sam- stofna guðspjöllunum þremur: Matteus 13. 1–9, Markús 4. 1–9 og Lúkas 8. 4–8. Þessi dæmisaga er svo kunn að óþarft er að taka hana upp enda mun varla vísað beint til hennar í Sjálfstæðu fólki þótt hún skapi vissulega ákveð- inn hugblæ. Dæmisagan hefst á orðunum: „Sáðmaður gekk út að sá …“ Lærisveinarnar skilja ekki söguna og Jesús skýrir hana fyrir þeim. Sæðið er orð guðs sem fellur í misfrjóa jörð og ber misjafnlega góðan ávöxt en jarð- vegurinn er í raun hjörtu mannanna sem taka misvel við orðinu og gæta misvel að því. Það er hins vegar önnur dæmisaga sem vert er að gaumgæfa lítillega í þessu samhengi. Hún er nefnd Illgresi sáð.7 Rétt er að taka hana upp í heild: Aðra dæmisögu sagði hann þeim: „Líkt er um himnaríki og mann, er sáði góðu sæði í akur sinn. En er menn voru í svefni, kom óvinur hans, sáði illgresi meðal hveitisins og fór síðan. Þegar sæðið spratt upp og tók að bera ávöxt, kom illgresið og í ljós. Þá komu þjónar húsbóndans til hans og sögðu við hann: „Herra, sáðir þú ekki góðu sæði í akur þinn? Hvaðan kemur illgresið?“ Hann svaraði þeim: „Þetta hefur einhver óvinur gjört.“ Þjónarnir sögðu við hann: „Viltu, að vér förum og tínum það?“ Hann sagði: „Nei, með því að tína illgresið, gætuð þér slitið upp hveitið um leið. Látið hvort tveggja vaxa saman fram að kornskurði. Þegar komin er kornskurðartíð, mun ég segja við kornskurðarmenn: Safnið fyrst illgresinu og bindið í bundin til að brenna því, en hirðið hveitið í hlöðu mína.“ Lærisveinarnir biðja Jesú að skýra þessa dæmisögu fyrir sér. Hann skýrir dæmisöguna, sem er samfelld táknsaga eða allegoría, og þar kemur fram að óvinurinn er í raun djöfullinn. En hjá Halldóri Laxness er samt augljóslega ekki um svo afdráttarlausan skilning að ræða. Átt er við andstæðing eða fjandmann, þ.e. óvin í bókstaflegum skilningi. En hvers vegna vísar Halldór til þessarar dæmisögu úr Biblíunni með þessu orðalagi: Það er til í útlendum bókum ein heilög saga …? Kannski er þetta eingöngu stílbragð. Orðið biblía mun merkja ‘bækurnar’, það er í rauninni fleirtöluorð og vissulega eru þess- ar bækur, það er sjálf Biblían, útlent rit. En hér kemur samt fleira til álita. Hannes Hólmsteinn Gissurarson bendir á eftirfarandi hliðstæðu við bókar- lokin í Sjálfstæðu fólki: Í bókarlok [Sjálfstæðs fólks] segir, að til sé á útlendum bókum saga um mann, sem hafi orðið heilagur á því að sá í akur óvinar síns. Hér er bersýnilega átt við skáldsöguna Innstu þrána (Den store Hunger) eftir Johan Bojer, sem kom út á norsku 1916 og á íslensku tveimur árum síðar. Þar segir frá verkfræðingi, sem verður fyrir hremmingum af völdum nágranna síns, en fyrirgefur honum og sáir í akur hans.8 Björg Þorláksdóttir Blöndal þýddi þessa sögu sem kom út í Kaupmannahöfn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.