Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 11

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Blaðsíða 11
12 Hér er því farið inn á nánast ókannað svið. Við þær aðstæður fannst mér vænlegast að tína saman sem mest og fjölbreyttast efni eftir því sem kunnátta leyfir. En óhjákvæmilegt er að árangurinn verði samtíningur og samhengi hans í veikasta lagi. Orðið „drög“ í fyrirsögn greinarinnar ber að taka alvarlega. Ósvarað er hvers vegna þráður rannsóknarinnar nánast slitnar í sundur á tímabilinu frá síðmiðöldum til 19. aldar, einnig hvort meginþættirnir tveir, eignarréttarvernd orðlistar og vörn gegn orðlist, eiga eitthvað markvert sameiginlegt. Lögfræðilega staðalritið um þessi efni í íslensku samfélagi er bók Páls Sigurðssonar, Höfundaréttur frá 1994. Hún fjallar einkum um gildandi rétt, að vísu með inngangi um réttarþróun á þessu sviði síðan í klassískri fornöld. En á Íslandi rekur Páll söguna ekki lengra til baka en til 19. aldar. Grein mín skarast því aðeins um fáa áratugi við bók Páls.4 Nokkurn almennan fróðleik um höfundarrétt á Íslandi á 20. öld má einnig sækja í tvær greinar í Tímariti lögfræðinga eftir Sigurð R. Pétursson og Þórð Eyjólfsson.5 Í engu þessara rita er drepið á höfundar­ rétt á blómaskeiði orðlistar á Íslandi á miðöldum. Hina hlið þess máls sem hér verður rakið, hömlur við kveðskap, ræðir Gunnar Thoroddsen ásamt annarri meiðyrðalöggjöf í doktorsritgerð sinni, allt frá Grágásarlögum til samtímans. Þar er einnig yfirlit yfir löggjöf um ærumeiðingar í sex nágrannalöndum okkar.6 Þótt hér sé farið inn á lítt kannað svið munu lesendur sem eru vel að sér í íslenskri miðaldabókmenntasögu finna margt sem þeir þekkja vel fyrir. Hér reynast skipta máli sumar þekktustu staðreyndir hennar. En ætlun mín er að setja þær í nýtt samhengi í því skyni að vekja lesendur til umhugsunar um réttarstöðu sagna og kvæða á Íslandi á miðöldum og lengur. 2006, bls. 5–8. Það eina sem virðist koma nærri þessu efni samkvæmt efnisyfir­ litum er kaflafyrirsögnin „Krafan um málfrelsi tilfinninganna“, en það reynist vera yfirlit Silju Aðalsteinsdóttur um nýrómantískan skáldskap á fyrri hluta 20. aldar, frá Stefáni frá Hvítadal til Tómasar Guðmundssonar. – Íslensk bókmenntasaga IV, bls. 125–189, sbr. bls. 4. 4 Páll Sigurðsson, Höfundaréttur. Meginreglur íslensks réttar um höfundarvernd, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1994, bls. 15–39. 5 Sigurður R. Pétursson, „Nokkur orð um lögvernd höfundaréttar“, Tímarit lög- fræðinga IV/1954, bls. 132–144; Þórður Eyjólfsson, „Um höfundarétt“, Tímarit lögfræðinga VIII(2)/1958, bls. 49–75. 6 Gunnar Thoroddsen, Fjölmæli, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1967. Gunnar Karlsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.