Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 31

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 31
32 lægri að tign. Meðal annars segir í Hirðskrá Magnúsar konungs lagabætis: „Í fyrnskunni var sá siðr, at allir þeir menn, sem konungi váru handgengn­ ir eða sverðtakarar, þá váru allir kallaðir húskarlar, þó at síðan greindist nafnbœtr eptir sœmdum ok metorðum.“71 Líklegast finnst mér að orðið húskarl sé notað þarna sem vítt hugtak um konungsmenn almennt, jafnvel alla frjálsa þegna konungs af karlkyni, og þá er bannið einkum hamla við því að norrænir menn útlendir séu særðir með því að yrkja níð um kon­ unga þeirra. Verið getur að óljós mörk hafi stundum verið á milli þess að maður teldist þegn norræns konungs eða Íslendingur, og því hafi verið sett sú sérregla hér að sá ætti sök sem vildi ef húskarlar vildu ekki sækja. Hvers vegna gilti ákvæðið aðeins um norræna konunga? Víðar kemur fram að norrænu konungsríkin töldust einhvern veginn nálægari íslensku sam­ félagi en önnur ríki. Til dæmis kemur nokkrum sinnum fram í lögum að útlendir menn „af danskri tungu“ (þar sem dönsk tunga er norræna) njóti annars og meiri réttar á Íslandi en aðrir útlendingar eða myndi á annan hátt félagslega heild.72 Ein óljós vísbending er til um að það hafi þekkst í Noregi að setja lagaskorður við því að yrkja lof um menn. Í fornlagasafni Norðmanna, Norges gamle Love, eru prentaðar slitrur af handriti að Frostaþingslögum eldri, sem giltu í Þrændalögum og fleiri norðlægum héruðum landsins. Þar stendur: „En ef maðr yrkir um mann lof eða lost fiorðong vísu eða mæira. nema hinn vili s“.73 Framhaldið hefur verið skorið burt svo að ekki er hægt að sjá hver viðurlög voru við þessu, en hliðstætt ákvæði Grágásar, þar sem lof og last er tekið saman og hvort tveggja sagt refsivert, bendir vissulega til að þarna hafi staðið bann við lofkveðskap og það hafi því líka þekkst í Noregi. Á árunum 1271–1273 var lögtekin í stað Grágásar lögbókin Járnsíða, að miklu leyti sniðin eftir norskum lögum en að lengdinni aðeins um níundi hluti af lengd Grágásar. Hún er því ágripskennd og ónákvæm um margt. Þar er ekkert almennt bann við yrkingum um menn en ákvæði um viðurlög við því að yrkja mönnum til hnjóðs: „Nú ef maður yrkir um mann það er 71 Johan Fritzner, Ordbog over Det gamle norske Sprog II, bls. 106–107; Norges gamle Love indtil 1387 II, R. Keyser og P. A. Munch sáu um útgáfuna, Lovgivningen under Kong Magnus Haakonssöns Regjeringstid fra 1263 til 1280, tilligemed et Supplement til förste Bind, Christiania: Chr. Gröndahl, 1848, bls. 416. Í tilvitnuninni er fylgt stafsetningu Fritzners en ekki Norges gamle Love því að hún er svo framandleg. 72 Grágás, bls. 55, 70 (Erfðaþáttur, 6. og 17. kap.), 239, 240, 281–282 (Vígslóði, 37., 38. og 121. kap.), 371 (Þingskapaþáttur, 1. kap.), 457 (Baugatal, 2. kap.). 73 Norges gamle Love II, bls. 505. Gunnar Karlsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.