Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 34

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 34
35 er upplestur leyfilegur, þegar liðin eru 5 ár frá því, að ritið kom út í fyrsta sinn. Höfundur hefur og einkarjett á að gefa út ræður og fyr­ irlestra, er hann hefur haldið […].78 Frumvarpið til þessara laga var flutt sem stjórnarfrumvarp af Hannesi Hafstein ráðherra. Því var vel tekið í þinginu og það samþykkt mót­ atkvæðalaust í báðum deildum.79 Þegar ráðherra mælti fyrir frumvarp­ inu sagði hann að það væri sniðið eftir dönskum lögum frá 1904. Varla yrði sagt að til væru nein lög á Íslandi sem vernduðu réttindi rithöfunda; minntist þó á tvær konunglegar tilskipanir um ritsmíðar, frá 1741 og 1828, en sagði vafasamt hvort þær hefðu gilt á Íslandi, auk þess sem þær væru „allsendis ófullnægjandi. Það er þannig bannað að prenta upp aptur það, sem gefið hefur verið út á prenti, en ekki bannað að taka handrit manna, og prenta þau að þeim fornspurðum“.80 Mér virðist þetta rétt hjá ráðherra. Tilskipanirnar snúast um að vernda prentaða texta en ekki höfundarrétt.81 Höfundarréttur komst fyrst verulega til umræðu á Íslandi árið 1889 þegar Jón Ólafsson ritstjóri flutti á Alþingi frumvarp til laga „um eignarrjett á sömdu máli“. Frumvarpið var samþykkt á þinginu og sent framkvæmda­ valdinu til staðfestingar.82 En því var synjað um konungsstaðfestingu, að tillögu danska Íslandsráðherrans, vegna ýmissa smáannmarka, auk þess sem það væri í of mörgum atriðum öðruvísi en dönsk lög um sama efni.83 Eftir þetta hvarf Jón Ólafsson af þingi þangað til 1905 þegar hann kom 78 Stjórnartíðindi fyrir Ísland 1905 A, Reykjavík: [Alþingi], 1905, bls. 116–131, hér bls. 116. Lögin eru birt bæði á íslensku og dönsku og fylla því 16 blaðsíður í Stjórn­ artíðindum. 79 Alþingistíðindi 1905 B, Umræður í báðum þingdeildum og sameinuðu þingi, með yfir- litum, Reykjavík: [Alþingi], 1905–1906, d. 1531–1558. 80 Sama rit, d. 1531. 81 Lovsamling for Island, indeholdende Udvalg af de vigtigste ældre og nyere Love og Anordninger, Resolutioner, Instructioner og Reglementer, Althingsdomme og Vedtægter, Collegial-Breve, Fundatser og Gavebreve, samt andre Aktstykker, til Oplysning om Islands Retsforhold og Administration i ældre og nyere Tider IX, útgefendur Odd geir Steph ensen og Jón Sigurðsson 1826–1831, Kjöbenhavn: Andr. Fred. Höst, 1860, bls. 297–298. Tilskipunin frá 1741 er ekki birt í Lovsamling en nefnd í tilskipuninni 1828 og því bætt við neðanmáls að ekki finnist merki um að hún hafi verið send til Íslands eða öðlast gildi þar. 82 Alþingistíðindi 1889, Reykjavík: [Alþingi], 1889. A: Yfirlit. Umræður í efri deild og sameinuðu þingi, d. 357, 401–402, 723; B: Umræður í neðri deild, d. 1110; C: Þing- skjölin, bls. 495–497. 83 Björn Þórðarson, Alþingi og konungsvaldið: Lagasynjanir 1875–1904, Studia Islandica XI, Reykjavík: Leiftur, [1949], bls.100–101. DRÖG Að RÉTTARSÖGU ORðLISTAR Á ÍSLANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.