Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Page 56

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Page 56
58 með tromp á hendi. En ekki má setja það út of fljótt og sólunda því. Félagar Sturlu vilja samstundis hefna. Hann sýnir takta sem síðar urðu vinsælir í Hollývúddmyndum, er pollrólegur og heldur aftur af þeim − rétt í svipinn, að minnsta kosti: „Vinnið ekki á mönnum, fyrr en eg segi, hvar niðr skal koma.“ Þetta er fyrsta hótunin. Hann áskilur sér rétt til axarhöggsins en bíður með að láta höggið ríða og það á ekki að hitta Þorbjörgu fyrir, kon- una, heldur einhvern karlinn í hennar liði.39 Sturla er samkvæmur sjálfum sér og getur því ekki setið á sér að spauga; það eykur heldur á ógnina. Þessi aðferð, að leggja atvik fram þannig að ekki fari milli mála sú kalda staðreynd að hann hafi náð yfirhöndinni, er ískrandi meinhæðin. Þorbjörg hafði sýnt honum ást í verki, ófágaða; ást kvenna getur birst með furðulegasta móti, svo hann bætir við: „lengi hefir vinfengi okkart Þorbjargar verit mikið.“ Allt hefði þetta verið máttlaust ef ekki hefði verið fyrir þær sakir að gamanmálin viðhefur Sturla með andlitið alblóðugt, sem hann ber hönd yfir, af kurteisi skýldi hann sárinu, næstum eins og hann vildi ekki móðga konuna. „Setist menn niðr, ok tölum um sættina.“ Ekki sætt eftir limlesting- artilraunina. Þá kröfu ætlar hann ræða við Pál síðar, þegar samkomulag um jörð Þóris auðga liggur fyrir: „Ræði menn fyrst um sættir með ykkr Böðvari. Einskis er þetta vert, ok munum vit Páll mágr ræða um þetta síðar.“ Þetta er önnur hótun hans sem jafnframt er veigamest. Í samningafræðum kallast þetta að leggja línurnar. Miklu getur skipt fyrir niðurstöðuna í hvaða röð meginatriði eru lögð fram í samningavið- ræðum. Ef atriði X kemur fram í upphafi, hefur lausn þess áhrif á afstöð- una til Y, eða getur, að minnsta kosti, hindrað mögulegar niðurstöður um Y; eða, eins og á við í umræddu máli, er aðalatriði að Y, hnífstungan, sem kom til umræðu síðar, vofir yfir umræðum um X, sem snúast um góss Þóris auðga, og setur þannig takmörk á mögulega niðurstöðu hvað það varðar. Sturla leggur línurnar af snilld. Engu skiptir hversu lítið Böðvarsmenn höfðu til síns máls í byrjun, nú vofir yfir krafa Sturlu vegna sársins og hann slær henni á frest þar til niðurstaða hefur fengist fyrir Böðvar. Skilaboð Sturlu eru skýr: Páll, annað hvort fellstu á að skipta upp búi Þórðar eða við fylgjum stunguárásunni eftir með fullum þunga og þar get ég sótt þig um skóggangssök. Við tökum kannski vægar á því ef þú verður samvinnuþýð- ari í jarðardeilunum. Að öðrum kosti máttu vita að við vinnum upp mis- 39 Páll er ekki líklegur til þess að lenda undir öxinni því hann er gamall klerkur og þekkir vel valdameira fólk en Sturla gerir, eins og kemur brátt í ljós. WIllIaM Ian MIller
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.